Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1920, Qupperneq 6

Læknablaðið - 01.07.1920, Qupperneq 6
xoo LÆKNABLAÐIÐ ÞaS veröur fjölda rnanna afar bagalegt, aö geta ekki fengi'ö nxeira i einu en io cnx3 af nokkru því lyfi, sem áfengi er i. Mér finst samviska mín bjóöa mér aö brjóta þessar reglur, en hefi á hinn bóginn reynslu fyr- ir þvi, aö maöur getur fengiö sakamál á hálsinn, fyrir aö gera það, sem mannúö og góö samviska býöur. Eg hefi veriö — og er — bannvinur, og þrátt fyrir stóra galla á bann- iögunum, t. d. konsúlabrennivín og læknabrennivín, álit eg aö lögin séu góö og gagnleg, ef þau væru ekki fyrirlitin af lögregluvaldinu og fótum troðin af iæknastéttinni.* Læknar í sveitahéruðum hafa hingaö til ekki veriö neyddir til aö brjóta söluleyfi sitt á lyfjum nxeö áfengi í. en nú fæ eg ekki betur séö, en að ekki veröi hjá því komist og er það illa farið. Ýnxislegt fleira er stórathugavert viö reglugerðina, t. d. aö þurfa aö skila lögreglustjóra lyfseðlabókunum. Hvaö eiga þeir aö gera við þær? Um það sést ekkert. Þaö gengur hneyksli næst, aö sú stétt, senx á að hafa eftirlit meö bann- lögunum — eins og öörum lögum — en hefir lagst þaö mjög undir höfuö — yfirleitt — skuli nú eiga að fara að hafá eftirlit meö einni stétt sér- staklega. 7. gr. er stórhneykslanleg og verður — því miöur — sennilega vel not- uð af sumum bannfjendum úr læknastéttinni. Þaö væri vel, ef Læknafél. gæti áorkað aö reglugerö þessi væri hiö bráðasta úr gildi feld. Vænti þess að Lbl. taki mál þetta til rækilegrar athugunar og meöferöar. Patreksfiröi, 16. júní 1920. Sig. Magnússon. III. .... Eg er bannvinur, en ójxarfa tjóöurbönd vil eg ekki láta setja á stétt vora, heldur ganga hreint aö verki: sekta, taka af lækningalevfi um stundarsakir eöa jafnvel setja þá af, sem brotlegir eru og setja blett á stéttina. Hina vil eg láta vera óáreitta af reglugerðum og þvil. Aut est, aut non est. AnnaÖhvort er mönnunum trúandi eöa ekki. — Mér er illa viö að þurfa aö skrifa hagstofunni um kaup mín á spirit. til lyfja. — Brenni- vinssalar mega fá makleg málagjöld, — en þessari vitlausu reglugerö verður að breyta, og þaö sem allra fyrst. Ól. Finsen. Team-work. (Niöurlag). 2. Baráttan gegn samræðissjúkdómum í Bandaríkjunum er ólíkt mikilfenglegri en berklaleiðangurinn á Frakklandi. Tvö stórveldi eru þar aö verki: Stjórnardeild heilbrigöismálanna ( U. S. Publ. Health Service, -Veneral Division) og voldugt félag, The American Hyg. Ass., sem er samsteypa úr mörgum félögunx. Þing U. S. lagði fé til fram- * Áreiðanlega er þetta oftnælt hvað læknastéttina snertir. — G. H.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.