Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1920, Side 8

Læknablaðið - 01.07.1920, Side 8
102 LÆKNABLAÐIÐ ekki m. v. AlmenningsfræSslan er rekin með ótrúlegu kappi. Sérstakri kenslu er komi'S á í skólum. Flugritum er dreift út svo mörgum million- um skiftir, ágætar myndir eru hafSar til sýnis fyrir almenning, lifandi myndir sýndar, fyrirlestrar fluttir, tvö stór tímarit stofnuS, sem aS eins ræSa um þessi mál, voldugt allsherjarfélag (Amer. Hyg. Ass.) sett á fót og reynt a'S ná í stuSning og samvinnu allra stétta þjó'Sfélagsins og helstu manna. Og þessi mikla hreyfing er ekki bundin viS Bandaríkin ein, heldur leitaS upplýsinga og álits fræSimanna um allan heim. Jafnvel er mér ó- verSugum sendur heill hestburSur af bæklingum, myndum etc.,-og-vand- lega spurst fyrir um alt ástand hér. The Amer. Hyg. Ass. leggur jafnvel til æfSa menn til þess aS rannsaka „prostitution“ í borgunl, og leggja þeir síSan rá'S á, hversu skuli útrýma henni. Kennurum er send prýSileg og ágætlega samin bók um kenslu í öllu, er lýtur aS „sexual hyg.“, og lækn- um ágætt kver um alla meSferS á m. v. og diagnosjs þeirra. — Því miSur er hér ekki unt aS lýsa þessu til hlýtar. Úr því yr'Si heil bólc. Þetta gera þeir Ameríkumenn, en hvaS gerum vér? HéruS voru eru íámennari en dæmi eru til í öSrum löndum og allur landslýSurinn sem svarar smáborg erlendis. ÞaS ætti aS vera létt verk og löSurmannlegt fyrir héraSslækna, aS gera skýrslur sínar prýSilega og senda þær á réttum tíma, ekkert nema skemtiverk fyrir landlækni, aS senda út snemma árs svo gó'Sar heilbrigSisskýrslur, aS sliks væru ekki dæmi i hinum lönd- unum. Þetta væri mikilsver'S byrjun, en hitt ekki minna vert, aS taka síSan hverju mikilsverSu heilbrigSismáli eftir annaS tak, berklaveikinni, sam- ræSissjúkdómunum, sóttvörnunum, byggingamálinu, þrifnaSi, lúsinni, kláSanum etc., rannsaka hvert fyrir sig, gera hyggilega áætlun um allar framkvæmdir og hrinda sí'San málunum í framkvæmd meS team work, meS því aS fylgjast allir a'S málum, vekja alþýSu, og fá sem flesta góSa menn til fylgdar. Vér eigum ekki a'S gera oss ánægSa meS minna. en aS læknastéttin, — the noblest of all noble professions, —- gangi á undan öllum öSrum! G. H. Smágreinar og athugasemdir. Læknafundurinn fórst því miSur fyrir í þetta sinn. Þegar komiS var fram undir fundardag, haf'Si enginn læknir gert stjórninni aSvart um nokk- urt mál sem hann vildi hreyfa(!) og aS eins e i n n sótt um fararleyfi (Ól. Finsen). Aftur hafSi Stgr. Matth. sagt stjórninni, aS norSanlæknar kæmu ekki, og héraSsl. á Eyrarbakka taldi mjög vafasamt, aS læknar í Árnes- og Rangárvallasýslum sæktu fund. Var því fyrirsjáanlegt, aS örfáir kæmu aSrir en Reykjavíkurlæknar, sem hafa hvort sem er félag fyrir sig. Stjórn- inni þótti varhugavert aS taka upp mikilsvarSandi mál (bústaSamáliS o. fl.) pn þess aS héraSslæknar gætu látiS nokkuS til sín taka, og kaus heldur aö

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.