Læknablaðið - 01.07.1920, Page 16
110
LÆKNABLAÐIÐ
Encephalitis lethargica. Þaö þykjast menn hafa fundiö meö vissu, að
munnvatn sjúkl. sé smitandi. í parotis sjást ýmsar breytingar.
Handlæknafél. Parísarborgar telur óhyggilegt, aö draga mat viö sjúkl.
á undan operatio, nóg aö sleppa siöustu máltíöinni. Aftur sé gott, aö sem
mest af kolvetnum í fæöunni næstu daga á undan, sykri og mjölmat, aftur
litiö af eggjahvitu. Eftir skurö dreypa sykurvatni (glykose) inn í enda-
þarminn. Gott aö gefa morfin á undan svæfingu, lakara eftir aögerö.
Holdsveiki á apa. Ástralskur læknir, Bradley aö nafni, heldur að sér
hafi tekist að smita apa meö holdsveiki. Undirbúningstíminn virtist vera
60 dagar eftir injectio. — (La Presse med.).
Sænsk iæknalaun (provinciallákare) (konungsbréf 13. 6. 1919) eru nú
1—5000 kr. Auk þess hafa þeir 1300—3000 kr. ,,tjensg‘öringspenningar“,
sumir ortstillág (300—1000 kr.) og nokkrir sérstaka launauppbót (500—-
1500 kr.). Alls eru þá launin frá 2300—8000 kr. — Þá fá og læknar í sum-
um héruðum borgaðan flutningskostnað aöra leið. — Héruðin skulu sjá
iæknum fyrir sómasamlegum bústað fyrir sanngjarna leigu eftir tekjum
læknisins.
Sænsk læknatímarit fá flest nokkurn styrk úr ríkissjóöi, þó litinn, 600—
3000 kr. á ári.
Radium — cancer uteri. 66 sjúkl. sem voru til lækninga á Radium-
hemmet i Stkh. 1914—15 hefir reitt þannig af (eftir ca. 5 ár): Lifandi
og sýnast heilbrigðir 27,3%; fékk afturkast sem læknaöist á ný 1.5%;
dánir af cancer 65,2%; dánir af öörum sjúkd. 3% ; fundust ekki 3%.
Radiumlækn. á c. uteri i byrjun hefir likar horfur og operatio, segir do-
cent J. Heymannn.
Um áfengissölu lyfjabúða hafa Svíar sett afar nákvæmar og marg-
brotnar reglur (6. 3. 1919). Lykilinn aö aöalbirgöum skal sjálfur lyfsal-
inn geyma, aö eins lítiö standa frammi og þaö læsast niöur þegar ekki er
notað. Þá er á hverjum mánuði boriö saman hvaö selt hefir verið af á-
fengi og hvaö eftir er af birgðum, mikil áfengisbók haldin & cet. & cet.
Bólusetn. við infl. hefir Svíum reynst koma aö litlu gagni. Englending-
ar láta aftur allvel yfir henni.
Blóðvatnslækning við infl. Svíar hafa reynt blóövatn sjúkl. í afturbata
og dæ!t um 40 cbcmt. í senn inn í veika. Virtist mjög áhrifalítiö. Ameriku-
menn reyndu 100 cbcmt. skamt og helst í byrjun sjúkd. Þeim reyndist
þaö vel. — (Sver.ska Lákaretidn.).
Retroversio uteri. Q i s 1 i n g (Kristjania) reyndust einkennin á R. á
75 sjúkl. þessi: Þrautir í baki og kvið höföu 49, aukinn blóðmissi 18, tíöa-
þrautir 17, þvagtregöu 22, þrýsting niöur 9, tregar hægöir 25, taugaveikl-
un 2i, meltingaróreglu 27. Einkennin voru svipuö á öllum stigum sjúkd.
(T. f. d. n. L.).
Manndauði 1918 liefir veriö i bæjunum dönsku i6%c, alveg eins og hér
á öllu landinu.