Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1920, Page 17

Læknablaðið - 01.07.1920, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ m Fréttir. Rupt. art. men. med. samfara fr. baseos cranii og mikilli blæöingu und- ir dura fékk maöur noröur í Þingeyjarsýslu nýl. Björn Jósefsson héraösl. fann hvaö um var aö vera, símaöi til Akureyrar. Stgr. Matth. kom og geröu þeir læknarnir trepanat. cranii, stöðvuöu blóðrásina og alt gekk eins og í sögu. Þessi operat. mun ekki hafa verið gerö hér áöur, en von- andi skrifar Stgr. M. nánar um þetta alt. Guðm. Thoroddsen læknir, er nú senr stendur aöstoöarlæknir á Fæö- ingarstofnuninni í Kbh. „Eg starfa talsvert aö því að leiðbeina „klini- cistunum" og kenna þeirn ganginn í störfum deildarinnar,“ segir hann ; bréfi, „og er það töluvert verk í byrjun hvers mánaöar. Þennan mánuö- inn eru hjer 2 íslendingar: Helgi Skúlason og Guöm. Óskar Einarsson. íslendingar eru hjer yfirleitt vel látnir og hafa margir danskir læknar iagt mér, aö ísl. læknar kunni jafn mikiö og danskir eða meira. — Nýlega var leitaö hjálpar stofnunarinnar til sængurkonu úti i bæ, og fóru þá sem endrarnær 2 kandidatar meö lækni stofnunarinnar. í þetta sinn voru þaö 3 íslendingar sem fóru, og mun það eins dæmi. Óþarft er aö taka það fram, aö konu og barni heilsaöist vel.“ Umferðabókinni gengur feröalagiö seint. Guðm. T. Hallgrímsson skrif- ur 19. júní, þá nýkominn úr utanför: „Eg fann hér á hillu umferöabók ina, er eg kom heim, og sendi hana svo fljótt sem unt er. Þetta til þess að sýna, aö ])etta sé ekki minn trassaskapur.“ — Vonandi gengur henni greiðlega úr þessu. Rösklega riðið. Hinrik Erlendsson, héraösl. i Hornaf., var eitt sinn sótt- nr í Öræfin til konu i barnsnauð. Hann reiö þessa löngu leið á 10 klst., en hún er álika löng og úr Borgarnesi og norður í Víöidal. Nítján hesta not- nði hann á leiöinni. Það er ekki heiglum hent, aö vera læknir í svo við- lendum héruöum. Læknissetrið í Hornafirði er landssjóöseign. Þaö er sæmilegt timbur- hús og var keypt fyrir 'ca. 6000 kr. Kynlegt er þaö aö læknirinn á lóðina sem fylgir húsinu. Leigan af húsinu er 350 kr. en árgjald af stórri lóö (túnstæði) aö eins 5 kr. Banamein í Rvk 1919. Kvefpest 26, önnur kunn dauöamein 23, krabba- mein 22, lungnatæring 21, hjartabilun 15, ellihruml. 12, heilaberkl. 11, berklamein í öörum líffærum 10, heilablóðfall 10, slys 9, nýmabólga 8, taugav. 7, meöf. veiklun 7, skarlatssótt 3, iðrakvef 3, langv. lungnakvef 3' garnengja og kviöslit 3, kíghósti 2, lungnali. 2, ókunn dauðamein 2, barnav. 1, sullav. 1, sjálfsmorö 1, garnakvef 1, botnlangabólga 1, af barns- förum 1. Alls dóu 226. Á 1. ári 34, 1—5 ára 16, 5—20 ára 19, 20—40 ájúa 50, 40—60 ára 43, 60 og þar yfir 64. — 23 dánarvottorð vantaði. • Heilsufar í Rvk 1919. Varicellae 18, febr. typh. 87, febr. rheumat. 42. febr. puerper. 2, scarl. 206, rubeolae 2, erysip. 18, ang. parot. 1, ang. tons. 45°. dipther. 7, croup. 1, tuss. convuls. 234, tracheobr. 1937, br. pneum 533' infl. 3, pneum. cr. 35, choler. 365, icter. epid. 20, gonorrhoe 133 (isl.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.