Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ Símnefni: Rósól. Miklar birgðir af öllum' fáanlegum efnum fyrirliggjandi. Pant- anir eru afgreiddar um hæl. Lágt verð og góðir borgunarskilmálar. er lífrænt járnsambmd, sem inniheldur meira jórn enn alment gerist í járnmeðulum (c. 1% Fe.) og hefir þessvegna og sökum þess iivað þuð er Ijettmeltanlegt og uppleisanlegt af lík- amanum reynst mjög gott við Anænfi og Chlo- rose. Það er mjög bragðgott og þolir ágæt- (skrásett) lega geimslu og einnig að það sje blandað með öðrum efnum, án þess, að verða ótært eða gruggugti er krydduð lýsisemulsion sem búin er til úr eimbræddu þorskalýsi og er svo bragðgóð, að börn, sem eiga erfitt með að taka meðöl, taka B A R N A- hana SÍnrnan. L Ý S I Inniheldur Calciumhypofosfit 1 %. (skrásett) Natriumhypofosfit % °o r (skrásett) eru yfirdregnar með pasta cacao, og innihalda Extract. Aloes og Rhizom rliei pulver. 1 lil 2 píllur í einu. Stefán Sími 755. Thorarensen. Símnefni: Rósól.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.