Læknablaðið - 01.01.1922, Blaðsíða 12
IO
LÆKNABLAÐIÐ
Þaö fær aö sýna sig. AS eins vil eg láta þess getið, aö ef þaö hefir veriö
rétt hjá nefndinni, sem eg efast ekki um, a'5 héraöslækninum í Reykja-
vík, einhverju víöáttuminsta og þéttbýlasta héraöi landsins og þar sem
cru flestir læknar aö tiltölu viö fólksfjölda, mundi veröa ókleift aö sjá
um framkvæmd laganna þar, þá ér mér enn sem fyr óskiljanlegt, hvernig
þaö á að veröa kleift héraðslæknum í víöáttumiklum og strjálbygðum
sveitahéruðum.
Þá er komiö aö svari S. M. við því, sem hann kallar mínar ,,sérstöku“
athugasemdir, og skal eg athuga það nokkru nánar, þvi að þar er um
atriði aö ræða, sem eru ,,actuel“ enn.
Þar byrjar S. M. meö að mótmæla því, aö hann telji þaö sannaö, aö
væg bernskusmitun veiti oftast nægilega eöa mikla vörn gegn utanað
komandi endursmitun síðar. En eg hefi hvergi sagt, ac5 hann telji það
s a n n a ð. Eg segi aö eins, aö hann h a 11 i s t e i n d r e g i ð a ö þ e s s-
a r i s k o ð u n, og að þetta muni vera æ 11 u n flestra berklalækna nú,
og sé eg ekki betur, en aö hann staðfesti þetta fyllilega í svari sínu. Enn-
fremur segi eg, að rök S. M. s a n n i e k k i aö þessi skoðun sé rétt. og
kannast hann líka viö þaö, eins og auðvitað er, úr því aö hann hefir
þótst sanna þetta. Hvaö ber þá þarna eiginlega á milli ? — S. M. segir, að
rannsóknir sínar bendi á, að af sjúkl. eldri en 15 ára séu a. m. k. -)4 smit-
aðir (úrslitasmitun) innan 10 ár.a og í heimahúsum, og aö grunur liggi
á um fleiri. Eg hefi sagt um rök S. M., þar á meðal rannsóknir hans, að
þau s a n n i ekkert til né frá, ]iar sé að eins um meiri eða minni 1 í k 11 r
að ræða. S. M. treystir sér ekki heklur til aö fullyrða meira en ,,að rann-
sóknir sinar b e 11 d i á“, m. ö. o.: að hann telji 1 í k u r til o. s. frv. Hver
er þá munurinn? Enginn, nema sá, að sennilega eru líkurnar meiri í hans
augum en rnínum. L í k u r og t i 1 g á t u r en engar sannanir, erum viö
sammála um, að hér sé um að ræða. Á líkum og tilgátum kannast eg
lika við að það sé bygt, sem S. M. kallar ,,dansfunda-smitunarkenning“
mína. Þess vegna hefði líka verið réttara af honum, að kalla hana t i 1-
gátu en kenningu; aldrei datt mér í hug að flytja hana nema sem
tilgátu, og ,,sem slík“ sé eg ekki betur en að hún sé jafn-sennileg eftir
,,kritik“ S. M. sem á undan. Mér getur t. d. ekki skilist, að hún verði
vitund „hæpnari" fyrir það, þótt hún komi i bág við aðra kenningu eða
íilgátu, þegar sú kenning eða tilgáta er líka ósönnuð. Eins og eg sagði
þegar í lnigl. minum: ein tilgátan getur ekki annari lniekt. Því síður
getur kenningin eða tilgátan um bernskusmitunina lniekt dansfundasmit-
unar-tilgátunni, sem hún, bernskusmitunin, lætur gersamlega óskýrt það
„Fænomen“, sem vakti þá hugsun hjá mér, að dansfundir mundu öðru
fremur breiða út berklaveikina, hlutfallið sem sé rnilli berklaveikis-út-
breiðslu fyr og nú. Eg hélt því fram í III. kafla í hugl. mínum, að bv.
hefði farið í vöxt á síðustu 3 áratugum, einmitt á sama tíma, sem dregur
úr öðrum næmum sóttum vegna aukins þrifnaðar og varúðar. S. M.
segist í ritgerð sinni ekki fara lengra en það, að telja það „varla 1 í k-
1 e g t* að bv. hafi farið m i k i ð* í vöxt á síðasta mannsaldri," og játar
auk þess i svari sínu nú, að rök sín fyrir þessu séu „ekki eins fullkomin
og æskilegt væri.“ Hér ber því ekki ýkja-mikið á milli; a. m. k. er það
* Auðkent af mér. — Höf.