Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1922, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.01.1922, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ víst, að S. M. dettur ekki í hug aö halda því fram, aö, bv. hafi fariö minkandi á þessu tímabili, orbalagiö virSist meira aS segja lienda á, aS hann sé á því, að hún kunni að hafa eitthvaö vaxiö, þótt hann telji ekki liklegt, aS þaS hafi veriS mikiS. E n h ú n h e f S i e i n m i 11 átt að minka til m u n a, eins og aðrar næmar sóttir, ef aukinn þrifn- aSur og varúö drægi úr útbreiöslu hennar, sem hiklaust verSur aS gera ráð fyrir; smithættan á heimilum berklaveikra hefir vitanlega verið því meiri fyr en nú, sem varúS og þrifnaSur var þá minni. Hvað er þaS ])á, sem á síöustu áratugum hefir greitt svo fyrir útbreiöslu berklaveikinn- ar, að vegið hefir a. m. k. alveg upp á móti stórum auknum þrifnaði og varúö, ef fylgt er skoSun S. M. sjálfs, og m i k 1 u m e i r e n þ a S. ef bv. hefir vaxiö til muna, sem eg tel vafalítið? Næmleiki barna getur það ekki veriö, því að hann hefir víst veriö svipaöur fyr og nú. Dansinn er þaö eina, sem eg kem auga á. Tilgáta er þaö aö vísu að eins, en í mín- um augutrt mjög svo sennileg, og sé eg ekki, aö henni veröi hnekt að gagni, meðan ekki er bent á annað, er með jafn-miklum eSa meiri líkum verði talin sennileg orsök til aukinnar — eða a. m. k. ekki þverrandi — útbreiðslu berklaveikinnar. S. M. þykir líklegt, „aS til þess að fullorðnir menn og stálpaöir ung- iingar smitist, svo að úr veröi ,,aktiv“ bv., verði smitunin aS vera mjög megn o g* langvinn“. Mér þykir þar á móti sennilegt, aö langvinn tn ekki megn berklasmitun sé líklegri til aö veita ónæmi en „aktiv“ bv„ og aö einmitt þaö geti m. a. verið ástæðan til þess, aö hjón komast svo oft hjá smitun hvort af ööru, sem og þess, hve algengt þaS er, aS börn, þrátt fyrir þeirra „supponeraða“ næmi, veröa ekki „manifest“ berkla- veik, þrátt fyrir bv. annars eöa beggja foreldra; líka þess, hve sjaldgæf er smitun hjúkrunarfólks og starfsfólks á heilsuhælum. Hins vegar hugsa eg, að m e g n smitun þurfi e k k i aS vera langvinn til ])ess, að úr verði „aktiv“ bv„ og einmitt í því hugsa eg aS hættan viö dansfundi sé fólg- in, aS þar geti oft verið um megna smitun aS ræSa. S. M. segir: „Hvaö sem ónæmi eftir bv. liður, þá má þó a. m. k. búast viö, aö f u 1 1 o r S n i r v e r S i þ o 1, b ei t r i v e g n a stærSar s í n n- a r.* Tilraunir á dýrum sýna, að það fer nærri, aö meta þol dýra af sömu tegund gagnvart eiturefnum og gerlum, eftir þyngd þeirra. Þ v n g d o g ]) o 1 e r, a S ö S r u j ö f n u, nokkfúrn v e g i n n í r é 11 u h 1 u! t- f a 1 1 i.“* — Ýmislegt af þessu held eg sé nú meira en lítið athugavert. Fyrst og fremst veit eg ekki betur, en aö jafnan verði aS gæta hinnat mestu varúðar meö að heimfæra til manna ályktanir, er af dýratilraun- um eru leiddar. í öðru lagi er ])aS víst, aS þol barna og fullorðinna gagn- vart sumum eiturefnum fer alls ekki aS öllu leyti eftir þyngdinni. Sumar citurtegundir, t. d. atropin, ])ola börn miklu betur en fullorönir, aö til- tölu við þyngdina, aSrar miídu ver, t. d. ópíum. Og líkast til er þó enn minna að reiSa sig á hlutfall milli þyngdar og þols, er um gerla er að ræða. Eftir kenningunni um rétt hlutfall milli þyngdar og þols skvldu menn ætla, aö t. d. mislingar, inflúensa og taugaveiki legöust langtum ])yngra á börn en fulloröna, en nú vita allir, aS þetta er oftast nær þvert é mcti. Og vfirleitt býst eg ekki viS aS því verSi haldið fram um neina * Auðkent af mér. — Höf.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.