Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1922, Page 17

Læknablaðið - 01.01.1922, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 15 skólasko'ðun, svo og skýrslugerö. Öll önnur venjuleg héraðslæknisstörf hvíla á bæjarlækni, ]>ar á meðal varnir gegn útlendum farsóttum og gegn- ingarskylda. Ekki er uppskátt enn þá, hverir sækja muni um embættið. Kristmundur læknir Guðjónsson hefir sest að á Stokkseyri. Læknislaus eru Reykhóla- og Flateyjarhéruð; hefir enginn læknir fengist til þess að taka þau. Ársskýrslurnar munu nú komnar það langt áleiðis, að prentun gæti þess veg-na byrjað á nokkrum þeirra. En ýmsir örðugleikar eru þó á að fá þær út, svo prófessor Guðm. Hannesson getur ekki að svo stöddu sagt hvenær þær birtast á prenti. En próf. hefir lofað Lbl. litlum útdrætti. Hagskýrslurnar fyrir 1920. H j ó n a v i g s 1 u r voru fleiri en nokkru sinni áður á þessu ári, eða 653. Flestar hafa þær verið 1919, 623. Hefir þeirn farið fjölgandi síðasta áratug. — F æ ð i n g a r : 2629 börn fæddust lifandi, 1376 sveinbörn og 1253 meybörn. Fæðingum hefir rnjög fækkað síðustu 40 árin. 1876—85 var fjöldi lifandi fæddra barna að meðaltali 31,4 niiðað við 1000 manns, en 1920 var hann 27,7. Andvana fædd börn voru 69. Af öllum börnum lifandi og andv.ana, árið 1920, voru 350 eða 13% óskilgetin. Hefir óskilgetnum börnum farið mjög fækkandi síðustu 40 árin. — Manndauði. !33S dóu, 669 karlar og 669 konur, eða i4,i%c. Er ])að nokkru meira en undanfarið ár. 1917 var manndauði hér á landi í2%c, 1918, inflúensuárið, 16,1, og 1919 12,6%c Heilsufar í Rvíkurhéraði í des. 1921: Varicellae 3, Febr. rheumatica 3, Scarlatina 1, Erysipelas 5, Angina tonsilláris 47, Diphtheria 1, Croup 1. Tracheobronchitis 115, Bronchopneumonia 32, Pneum. croup. 7, Cholerine 9, Icter. epidem. 1, Gonorrh. 7, Syphilis 2, Tuberc. 23, Scabies 9, Cancer 1. Heilsufar í héruðum í nóv. 1921. — Febr. t y p h.: Stkh. 1, ísaf. 2, Blós. 1, Revðarf. 1. — S c a r 1 a t.: Borgarf. 1, D.ala. 2, Nauteyr. 1, Blós. 5, Húsav. 2, Rang. 2. — Ang. p a r o t.: Akureyr. 3. — Ang. t o n s.: Hafnarf. 14, Skipask. 3, Borgarn. 3, Stkh. 1, Flateyjar. 1, Bíldud. 1. Flatevr. 1, ísaf. 3, Hóls. 3, Miðfj. 14. Blós. 8, Sauðárkr. 5, Hofsós. 4, Svarfd. 1, Akureyr. 14, Öxarfj. 8, Þistilfj. 1, Hróarst. 3, Seyðisfj. 9. Reyðarfj. 2, Fáskrúðsfj. 2, Vestm. 5, Eyrarb. 2. — D i p t h e r.: Akureyr. 2, Þistilíj. 9, Fáskrúðsfj. 1, Síðu. 1, Vestm. 1, Eyrarb. 1. — T u s s. c o n v.: Eyrarb. 20. — Tracheobr.: Hafnarfj. 23, Skipask. 36, Borgarfj. 4, Borgarn. 2, Ólafsv. 4, Stkh. 8, Dala. 2, Flateyj. 5, Bíldud. 14, Þingeyr. 13, Flateyr. 1, ísaf. 7, Nauteyr. 3, Hesteyr. 1, Miðfj. 7, Blós. 22, Hofsós 3. Svarfd. 5. Akureyr. 13, Höfðahv. 7, Húsav. 5, Öxarfj. 3, Vopnafj. 3. Hróarst. 1, Seyðisfj. 16, Reyðarfj. 8, Fáskr.fj. 5, Berufj. 4, Hornafj. 11. Vestm. 10, Rang. 2, Eyrarb. 2, Keflav. 4. — B r o n c h o p n.: Hafnarf j. 2, Stkh. 2, Dala. 2, Þingeyr. 1, Nauteyr. 2, Miðfj. 1, Blós. 1, Sauðárkr. 3, Akureyr, 15, Húsav. 1, Þistilfj. 3, Vopnafj. 2, Hróarst. 1, Fljótsd. 1, Hornafj. Vestm. 3, Keflav. 4. — 1 n f 1.: Flateyr. 4. — P n. c r o u p.: Hafnarfj. 2, Skipask. 2, Borgarfj. 1, Borgarn. 1, Ólafsv. 4, Stkh. 5, Bíldud. 1, Flateyr. 1, Hóls. 1, Nauteyr. 1, Hesteyr. 2, Blós. 2, Sauðárkr. 1, Akureyr. 2, Höfðahv. 1, Húsav. 1, Vopnafj. 10, Hróarst. 2, Fljótsd. 3, Seyðisfj. 2, Reyðarfj. 1, Fáskr.fj. 2, Hornafj. 4, Síðu. 3, Vestm. 1. Eyrarb. 1. — C h o 1 e r.: Hafnarfj. 15, Skipask. 2, Flateyj. 2, Flateyr. 2, ísaf. 2, Nauteyr. 1, Blós. 8, Hofsós. 2, Svarfd. 2, Akureyr. 11, Höfðahv. 1, Húsav. 4, Vopnafj. 1, Reyðarfj. 5, Mýrd. 2, Vestm. 7, Eyrarb. 1,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.