Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 21 ur eigi að vera nein vorkunn sjálfir aS halda úrslitabaráttunni áfram, en þá megum viö ekki hopa á hæl. Eins og kunnugt er, hefir holdsveikin ætíö veriö mismunandi tíö í ýms um landshlutum. Eg set hér töflu til þess að sýna sjúklingafjöldann í sýslunum, eins og hann var í árslok 1896 og því sem hefir bætst við frá nrinu 1900 til ársloka 1920, miðað við sjúkdómsbyrjun. Tala holdsveikra i lögsagnarumdæmum landsins. Lögsagnarumdæml Árslok Nýir sjúk- lingar Siúklinga- fjöldi alls Arslok 1900—1920 1896—1920 Reykjavík I I 7 18 I Gullbringu og Kjósar 22 I I 33 1 Borgarfjarðar og Mýra 18 I 0 Snæfellsnes og H'nappadals 20 5 25 3 Dala 7 4 II I Barðastrandar H 6 20 I ísafjarðar 7 I 8 2 Stranda 1 O 1 0 Húnavatns 9 4 13 0 Skagafjarðar 9 3 12 I Eyjafjarðar 35 18 53 8 Þingeyjar 16 8 24 2 Norður-Múla 3 2 5 0 Suður-Múla Skaftafells 3 7 1 3 4 10 0 0 Rangárvalla 23 5 28 I Árnes 29 8 37 1 Vestmannaeyja 3 1 4 0 Alls 237 88 325 22 Eins og sést af þessari töflu hafa a 1 1 s b æ t s t v co co jc . h 0 1 d s- v e i k i r f r á á r i n u 1900, a ð þ v í m e ð t ö 1 d u, f r a m í á r s- 1 o k 1 9 2 o. að því er kunnugt er sem stendur, en 325 holdsveikir hafa hér verið frá árslokum 1896 til ársloka 1920. Af þessum 88 nýju sjúklingum bættust 16 við árið 1900 10 — — 1901 8 — — 1902 11 — — 1903 un svo fer þeim að fækka, en þó ekki jafnt og þétt, heldur með smákipp- um, misjafnt. Árin 1919 og '20 vita menn eigi enn til að neinir hafi fengið holdsveikiseinkenni, en líklegt að svo kunni að hafa verið. Það fæst vit- neskja um það siðar. Af töflunni sést, að flestir hafa holdsveikir verið i Eyjafjarðar- ® ý s 1 u, 53 á árunum 1896—1920, enda langflestir nýir bæst við, 18 frá árinu 1900, að því meðtöldu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.