Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
29
Acta chirurgica scandinavica:
*L C. Jacobæus: About the cauterisation of adhæsions in pneumothorax
treatment of tuberculosis.
Síðan 1913 hefir H. C. Jacol)æus gert tilraunir til að brenna sundur
samvöxt milli pulmo og plevra, er svo hefir staðið á, að ekki hefir tekist
að fella saman lungað með venjulegum loftinnblæstri, vegna samvaxtar.
pyrst hefir hann með Röntgen-geislum skygnst eftir hvar samvaxtar væri
að vænta og síðan stungið thoracoscopinu (þ. e. beint cystoscop) inn
a hentugum stað. A öðrum stað er svo stungið inn mjóum málmstaf með
platínu-lykkju á endanum, er hún gerð glóandi með rafmagni, og sést
svo með thoracoscopinu hvert beina á lykkjunni, til þess að brenna sam-
voxtinn sundur (þar sem strengurinn er mjóstur).
1 horacoscopia er tiltölulega erfið rannsóknaraðferð, og enn þá erfiðari
þegar samtimis þarf að handleika brennijárnið.
J alsverð óþægindi hefir þetta í för með sér fyrir sjúklinginn; sárs-
auki fylgir stungunni (því læst að staðdeyfa) og hverri hreyfingu á á-
höldúnum og einnig riökk'ur brunanum. Ef brénna þurfti nærri pleura
varð sársaukinn stundum svo mikill, að hætta varð ])ess vegna. Frá stung-
unni kemur ætíð húðempysem, upp um herðar og háls. Það hverfur á fáum
dögum. Helmingur sjúklinga fær exudat í pleura og hita, sem oftast
hverfur jafnframt exudatinu, á viku til hálfum mánuði. Hjá fjórum sjúkl.
hvarf exudatið ekki, þótt aspirerað væri, og breyttist i empyema. Og eru
þetta töluverðir agnúar.
40 sjúkl. hefir þetta verið reynt við, og árangurinn að vissu leyti orðið
goður, því oftast hefir tekist að svíða samvöxtinn í sundur, einkanlega
þar, sem um mjóa strengi eða þræði hefir verið að ræða. og pneumo-
thorax-myndunin þá tekist betur, og það var |)ó það, sem stilað var að.
h-n framtíðarbatinn varð náttúrlega upp og ofan, eins og við er að búast,
því pneumothorax er ekki einhlít lækningaraðferð við tub. pulm. (Vol.
53- Fascic 4).
H. C. Jacobæus og Einar Key: Some experiences of intrathoracic tumors,
their diagnosis and operativ treatment.
Segja þeir frá 5 sjúklingum með intrathoracal tumora og 1 mcð tub.
solitar. i lunga. Tveir tumoranna voru í sjálfu lunganu. Var annar þeirra
alitinn ótækur og ekki reynt við hann, hinn reyndist ótækur. Hinir
þrír voru extrapulmonales, voru þeir stórir, alt að ])ví á stærð við barns-
höfuð. Þeir voru teknir og batnaði sjúklingunum. Á 6. sjúkl. (með tub.)
var gerð resectio pulmonis (í þeirri trú, að um tumor væri að ræða), dó
hann seinna úr plevritis tub.
Allir voru sjúkjingarnir skoðaðir með Röntgengeisluiri og thoraco-
scopi. Einn sjúkl. var svæfður á venjulegan hátt (með æther), hinir með
Llsbergs insufflationsáhaldi.
Sjúkrasögur og aögerðalýsingar eru mjög nákvæmar.
Þeir gefa þessar bendingar:
L Sjúklingana á að skoða með Röntgen-geislum, bæði áður og eftir að
myndaður hefir verið pneumothorax. Samanburður þessara mynda
gefur góðar upplýsingar.