Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 9
LÆICNABLAÐIÐ 2 3 strandarsýslu og jafnvel Snæfellsnessýslu. 1 B. var aö eins einn sjúkl. í árslok 1920, nú er hann i Laugarnesi og eigi hefi eg frétt aö nokkur nýr sjúklingur væri þar fundinn. 3 voru i Snfs., allir gamlir limafallssjúkir. Röntgenstotnunin 1914—21. Eftir Gunnl. Claessen. ----- Frh. B o g a 1 j ó s. Reynsla siöari ára hefir leitt i ljós, að kol-bogaljós muni vera áhrifameira en kvikasilfursljósið viö kirurgiska berklaveiki i stærri liöamótum, og yfirleitt því dýpra sem focus er. Qvartslamparnir sem framleiða kvikasilfursljósiö eru mjög handhægir í meöförum og taka veikan straum; bogalamparnir eru aftur á móti mjög straumfrekir og aö öllu leyti talsvert fyrirhafnarmiklir. Ekki gat komiö til mála, að setja upp slik Ijóslækningaáhöld, fyr en Elliðaárstöðin tæki til starfa; en þar eÖ góðs árangurs er aö vænta at' bogaljósum, virtist rétt aö koma þeim upp hér á landi, enda hafa islenskir sjúklingar sótt slikar lækningar til útlanda á síðari árum. Fé til áhaldanna var veitt á fjáraukalögum 1921 °S bogalamparnir settir upp á sama ári. Fyrstu 2 sjúklingarnir voru í bogaljósbaði þ. 19. des. ’2i ; hefir annar þeirra arthroit. tub. manus, en hinn tub. artic. humeri. Einni stofu þurfti þvi aö bæta viö. Lamparnir eru 8 að tölu og loga 4 lampar i senn, fyrir hverja 2 sjúklinga. Svo sem kunnugt er. má, sem betur fer, telja lupus vulgaris fátíöan á íslandi, a. m. k. í samanburði við Norðurlönd; i Danmörku er sjúk- dómurinn algengur og illkynjaðri en viða í nálægum löndum. Auðvitað pr þó sjúkdómurinn til hér á landi, og sem stendur eru í Reykjavik sjúk- bngar með lupus vulgaris á lágu og háu stigi; varla mun það og koma fyrir, að ekki séu einhverjir islenskir lupus-sjúklingar til lækninga á Einsens-stofnuninni í Kliöfn. Eg hefi þvi talið nauðsyn á, að F i n s e n- lampi væri til á R.stofunni, enda eru á síðari árum mjög notuð Ijósböð og local geislanir samtimis við lupus vulgaris. Á síðastliðnu sumri var eg um tima á Finsensstofnuninni, í því skyni, að fá æfing í Finsens- lækning á lupussjúklingum. Finsens-lampinn, með tilheyrandi þrýsti-lins- um úr cjvartsi er kominn, en ekki var lokið við uppsetning hans fyrir áramótin. R ö n t g e n 1 a m p a r hafa verið notaðir af ýmsum gerðum, og R.stof- an á heiðurinn af að hafa fyrst á Norðurlönclum notað hina amerísku Coolidge-lampa. sem nú hafa rutt sér til rúms um öll lönd. Til lækninga eru á síðari árum eingöngu notaðir Múllers lampar, sem kældir eru með sjóðandi vatni. 4 1 1 A ð s t o ð. Störf við myndaplöturnar voru í fyrstu unnin af ýmsum Ijósmyndurum ; ])ó var það stopult og varð forstöðumaður stundum að vinna að því sjálfur. Síðan í apríl 1916 hefir ungfrú Ragnheiður Þorsteins- dóttir unnið þessi störf og yfirleitt starfað að öllu því, sem Röntgen- hjúkrunarkonur vinna að annarsstaðar. Auk hennar voru hjúkrunarkon- urnar K. Thoroddsen (1. júlí T8—febr. '20) og Guðný Jónsdóttir (1. júní

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.