Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1922, Page 14

Læknablaðið - 01.07.1922, Page 14
io8 LÆKNABLAÐIÐ góö ráö á heimilum og breyta þeim svo sem góöum hjúkrunarkonum tækist oft. G. B jö r n s o n kvaö „ideali'ö" aö hver hreppur heföi sína hjúkrunar- stúlku. Heföi Jónas Kristjánsson komiö þessu vel á veg í sínu héraöi. E i r. K j e r ú 1 f taldi nauðsynlegt, að hjúkrunarkonur væru ábyggileg- ar. Slæmar yfirsetukonur væru verri en alls ólæröar og svo væri líka um hjúkrunarkonur. Hjúkrunarstúlkur mættu ekki verða „Mööruvellingar". Þ. S v e i n s s o n tók svari „Möðruvellinga". Till. Magn. P.: „orðið ,fulllæröar‘ í till. G. H. falli burt,“ samþ. 12: 10. Till. G. H. var svo samþ. meö áorðinni breytingu með öllum greiddum atkvæðum. Þá var haldinn lokaður fundur og stóö hann nokkurn tima. Var rætt um embættisrekstur landlæknis o. fl. H a 11 d. Gunnla ugsson bar fram þessa till.: „Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir stefnuleysi í embættaveitingum undanfarið og krefst þess, aö fylgt sé fösturn reglum, að svo miklu leyti sem unt er, sem allir læknar þekkja. Verði landlæknisskifti, skal leitaö álits Læknafél. Isl.“ Till. var borin upp í 2 liðum. Fyrri málsliöur var samþ. meö öllum greiddum atkv. Síðari samþ. meö 19:2 atkv. Till. frá M. J ú 1. M agnús: „Fundurinn skorar á landlækni að fá augl. biskupsins í Lögbirtingabl. 15. júní þ. á. aftur tekna og aðra gefna út, þar sem krafist sé af prestum landsins að heimta læknisvottorð af öllum, sem einhverntíma hafa haft þá sjúkd., er um getur í 13. gr. laga um stofnun og slit hjúskapar.“ Færði hann ástæöur fyrir till. og taldi læknisvottorð eitt fullnægjandi, en yfirlýsing hjónaefna þýðingarlausa. G. Thoroddsen varaði alvarlega við að samþ. till. M. J. M. Yfir- lýsing biskups létti byrði af læknum, sem þeir fengju ekki undir risið. G. H a n n e s s o n sagði frá afskiftum sínum af þessu máli meðan hann var landlæknir. Væri allsendis ómögulegt að krefjast læknisvottorðs, sem oft hlyti að kosta langvinna rannsókn, Wassermannspróf o. fl. svo fram- srlega sem nokkuð mætti á því byggja. Augl. biskups væri því í alla staði rétt og málið vandlega athugaö af stjórnarráðinu. Varaði við að samþ. till. M. P é t u r s s o n gerði grein fyrir málinu á þingi. Stjórnarráðinu væri falið að ákveða hvers krafist yrði. Till. M. J. M. feld með 13:2 atkv. Formaður las upp bréf frá héraðslækni S i g. Magnússyni á P a t- r e k s f i r ð i, er hann hafði sent fundinum. Fleiri mál komu ekki fyrir. Vrar þá fundi slitið. Þórður Thoroddsen. Guöm. Hannesson. Varicellae. Á ítalíu, sumstaðar að minsta kosti, er skylda að tilkynna undir eins ef vart verður við varicellae. Er það gert vegna hættu þeirrar, sem stafar af variola.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.