Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 3
3. blað. loiniinie io. árgangur. Mars, 1924. Um hallux valgus. Erindi flutt í Læknafélagi Reykjavíkur 10. des. '23. Eftir Matth. Einarsson. Hallux valgus er ójiægilegur kvilli og nokkuö algengur, sennilega jafn- algengur hér á landi og annarsstaðar, en ekki hefir jiað veriS rannsakað. Annarsstaðar hefir mönnum talist svo til (Payr í Wien, Lange í Munchen og nýlega Torsten Sadolin í Helsingfors) að fjórði hver maöur — 20— 30% — væru með jiessu marki brendir, og er j)á miðað við 25° frávik frá réttri stefnu. Konur hafa tíðar þennan kvilla en karlmenn, og telst svo til að 3 konur komi á móts við tvo karlmenn. Eg býst við að þetta hlutfall sé líkt hjá oss og annarsstaðar, en órannsakað mál er það lika, enda skiftir það sennilega ekki miklu. Hallux valgus er það kallað þegar stóra táin bendist útávið í meta- tarsophalangeal-liönum, og legst hún J)á útundir eða út yfir næstu tár, eða þá fram fyrir hana, svo að sú beygist um interphalangeal-liðinn og verður að hamartá. Jafnframt þvx sem stóra táin bendist út á við, ýtist capitulum metatarsil. inn ávið (meta- tarsus adductus) og dragast þá beygi- og rétti-sinarnar út afcapitulum. Sin- arnar, efri phalanx hallucis 0g meta- tarsus I. mynda þá þríhyrning milli sin, i stað þess að stefna þeirra var áður hin sama. Sinarnar eru þar grunnHnan, og toga nú phalanx enn meira út á við, um leið og þær snúa upp á tána, svo að medial-röndin veit niður, því beygisinarnar eru sterkari, jafnfranit kreppist táin (flexions- contractur), kreppan eykst líka við ])að, að þegar mikil eymsli eru kom- in í og á capitulum, þá er tágómnum beitt meira, til jress að hlífa tá- berginu. Sesambeinin fylgja sinunum útundan capitulum og lenda á mil’.i os metatars. I og II. Brjóskið á capitulum metatarsi breikkar út á við, en rýrnar inn á vit', og verður þar dökt og óslétt. Því meira sem capi- tulum sper.nist inn á við, því meira mæðir skórinn á því og myndast jxá exostosis (secundær arthr. deformans), á beinhnúðnum myndast svo

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.