Læknablaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 10
40
LÆKNABLAÐIÐ
Þaö cru margar gáturnar órá'Snar enn um eSli og háttalag farsóttanna.
Því viS mennirnir erurn skam'mlífir og IjreiSur bylgjugangur sóttanna.
MeS öSrum orSum: Ars longa, vita brevis, experientia
í a 11 a x, j u d il c itu m d i f í i; c i I e.
Bakteriologian er enn í bernsku. Þá og þegar sýnist vofa yfir aS sum-
ar kenningar hennar kollvarpist eSa aS máliS verSi á einhvern hátt fleyg-
aS og flóknara miklu en okkur grunar.
Frá Kaupmannahatnardvöl.
Eftir Sigurjón Jónsson.
Eg bafSi hugsaS mér, er eg fór utan síSastliöiS surnar, aS verSa nokkru
víSförulli en raun varS á. Sérstaklega gerSi eg ráS fyrir meS sjálfum
mér, a'S fara til Þýskalands. Þó fór svo, aS eg var allan tímann kyr i
Khöfn. Þegar eg kom þangaS, seint í ágúst, var ástandiS í Þýskalandi
orSi'S svo ilt og dýrt a'S ferSast þar og komast af, aS útlendingar flykt-
ust þaSan hópum saman, og engir ferSuðust þangaS óneyddir. Og allan
tímann, sem eg var ytra, fór þetta íremur versnandi en hitt, nerna ef
til vill allrasiSustu vikurnar. Til Noregs hafSi eg hálft í hvoru hugsaS
mér aS bregSa mér, en af því varS þó ekki heldur, og olli þvi lítils háttar
lasleiki, um þaS leyti, sem mér hef'Si veriS hentugast aS fara þangaS, og
fleiri ástæSur, sem óþarft er aS skýra frá. Annars er meira aS sjá og
læra i Khöfn, fyrir okkur. sem komum úr fásinninu heima, en unt er
aS komast yfir á stuttum tíma, svo aS þess vegna er ekki mikil nauSsyn
aS fara víSa. í almennri „hygiejne“ og sóttvörnum standa Danir mjög
framarlega; sérstaklega eru kynferöissjúkdómavarnir þeirra fyrirmynd,
og hafa aS allra sögn boriS rnjög mikinn árangur á stuttum tíma. Spítalar
veit eg ekki hvort annarsstaöar eru meiri eöa betri en í Khöfn, en víst
er um þaS, aö í okkar augum sem ekki höfum annaS til samanlDuröar en
ástandiS hér heima, eru spítalarnir þar reglulegar fyrirmyndarstofnanir.
Þeir eru bæöi margir og stórir, vistin þar ótrúlega ódýr fyrir sjúklinga,
aö minsta kosti á bæjarspítölunum, — útbúnaöur allur hinn fullkomnasti
og öll möguleg tæki til rannsókna og lækninga á sjúklingum lögS lækn-
unum upp i hendurnar, svo aö þar er alt, sem hugur þeirra girnist og
hendinni þarf til aö rétta.
Eins og eg drap á áSan. er meira um aö vera í Khöfn en svo, aö eg
gæti kynt mér þaS alt aö gagni. Þær spitaladeildir, sem eg kom aöallega
á, voru: Innvortis-sjúkdómaleildin á Kommunespit. hjá yfirlækni Bing,
eyrna-, háls- og nef-deildin á sama spítala, og poliklinikin þar, hjá yfirl.
Mygind; þar var eg lang-lengst, daglega í rúmar 7 vikur, því aö þar
fékk eg aö æfa mig í rannsókn og smá-aSgeröum, og þótti þaS skentti-
legra og ekki jafnþreytandi og aö vera bara áhorfandi, eins og eg auö-
vitaö var eingöngu á öörum stöSum, — chirurg. deildin á Bispebjerg
spítala, hjá yfirl. Wessel og Blegdamsspítali, hjá yfirl. V. Bie. Líka kom
eg á chirurg, deildina á Finsens lnstitut — þar er landi o'kkar Halldóf
Kristjánason „ReservT?chirurg“ — og um tíma gekk eg daglega á húö-