Læknablaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ
43
þá svo svæsnar, að þær geta riðiö þungt höldnum sjúkl. að fullu), og
er notuð eiils á hvaða stigi sjúkdómsins, sem sjúkl. kemur til meðferðar:
fyrsta daginn eru gefnar 100 milj. bakteriur, annan d. 200 milj., 3. d. 400
ittilj., 4. d. 700 milj. og 5. d. 1000 milj., þá er 5 daga hlé, en að þeirn
loknum er meðferðin ítrekuð á sama hátt, ef ekki er kominn greinilegur
bati. Local-reactionir eru ekki ’teljandi og geheral-reactionir miklu minni
en á heilbrigðum eftir varnar-bólusetningu ge'gn taugaveiki; þeir fá 'höf-
uðverk, hita o. s. frv. snöggvast, og'ekki ál'eit p'róf. Bie, aö vörnin væri
örugg lengur en svo sem misseristíma. — Við lungnabólgu brúkar Bie
mikið stóra kamfóruskamta, 2 ccm. af ol. camph., alt að 8 sinnum á
sólarhring (þriðja hvern klt. dag og nótt). A gagn optochin-meðferðar
var hann fremur vantrúaður og hræddur við blindu, en annars var auð-
heyrt. að hann haíði ekkert kynt sér þá’meðferð og aldrei reynt hana.
A húðsjúkdómadeild Ríkisspítalans og-einkum á poliklinikinni þár, var
nfesti fjöldi af sjúklingum, en ekki voru syfilissjúklingatnir þar nema
svipur hjá sjón hjá því, sem var í gamla daga, og próf. Rasch kvartaði
beinlínis yfir syfilissjúklingafæð við okkur læknana á framhaldsnáms-
skeiðinu; kemur það liæöi af því, að þeim hefir fækkað við varnir þær,
sem Danir hafa tekið upp og aðallega eru fólgnar í ókeypis skyldumeð-
ferð, og líka af þvi, að fléiri fara nú til sérfræðinga utan spítala en áður,
er þeir geta lika fengiö ókeypis meðferð hjá þeim. En ])að, hve sjaldan
sést nú syfilis á háu stigi, þakkaði próf. Rasch mest salvarsan-meðferð-
inni; mjög mikla áherslu lagði hann á, að gefa salvarsan í ttógu stórum
skömtum, litlir skamtar verri en engir, hætta á, að spirochetæ yrðu „sal-
varsanfastar" með þvi lagi. Rasch notar venjulega alt-salvarsan, 60 cg.
handa karlm. og 45 cg. handa kvenm., einu sinni í viku; neo-salvarsan
hefir hann minni trú á, en sé það notað, þarf dösis að vera Yi hærri. Sal-
varsan er vanalega gefið intravenöst, en R. hefir trú á, að byrja eða enda
meðferðina, sem stendur yfir 6—8 m. í einu, með intramusculær injectio.
En þótt próf. Rasch láti vel af duglegri salvarsan-meðferð. þá fer því
fjarri, að hann láti þar við sitja, því að annars vegar er, — þótt svo stórir
salvarsan-skamtar séu notaðir, sem ýtrast er fært, — ekki um. neina'
Therapia magna sterilisans að ræða í þeim skilningi sem próf. Ehrlich
hélt upphaflega, hins vegar samt um að gera, að gera sem harðasta hríð
að sjúkdómnum og bera öll þau vopn á spirochaete pallida, sem til eru,
þegar í byrjun viðureignarinnan því að vinnist hún ekki með skerpunni
: fyrstu áhlaupunum, eða a. m. k. dasist svo, að hún biði þess ekki bæt-
ur, er tvísýnt uin endalokin. Þess vegna notar Rasch jafnhliða þessum
stóru salvarsanskömtum bæði vismuth og kvikasilfur. Vismuth er enn
yngra syfilislyf en salvarsan; var það fyrst notað á Frakklandi
gegn syfilis fyrir fáum árum, og ef eg man rétt, var það próf.: Ehlers,
sem fyrstur vakti athygli á því í Ðanmörku. Á Ríkisspítalanum er notuð
vismuthoxyhydrat suspensio í ol. camph.; er dosis 20-^30 cg. af Voh.
í svo miklu af oliunni, að injections-dosis verði 2 ccm.; er því spýtt inn
í nates ofan til, og lateralt tvisvar—þrisvar í viku, í 4—6 vk. í þriðja
lagi er svo notað kvikasilfur, annaðhvort calomel intramusculært á sömu
stöðum og vismuth-olían, 5 cg. í 20% suspensio í ol. camph. (mjectioris-
dosis ccm.) einu sinni i viku í. 6,—8 vk. .eða. ungv. hydrargyri, sem
er núið inn daglega í 4—6 vikur á vanalegan hátt. — Við gonorrhoe