Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1927, Page 13

Læknablaðið - 01.04.1927, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 59 kunni í sjálfu sér aö hafa eitthvaö viö aö styöjast. Þessu hefi eg oft veriS heyrnar og sjónarvottur aö hér um slóöir hjá mörgum helstu málsmet- andi mönnum í sambandi viö umgetna blaðagrein. Þaö hefir þó sennilega ekki verið tilgangur greinarhöfundar aö tapa í augum alþýöumannsins, hann myndi þá ekki liafa skrifað fj'rir liann. En orsökin er sú, aö „tónn- inn“ í umgetnu skrifi er slíkur, aö þaö vekur andúö manna, meöfram vegna þess, að íslenska læknastéttin er ein sú stétt í landinu, þrátt fyrir þaö, er segja má um að henni sé ábótavant, sem aö fólkinu er ekki sama um, ekki sama hvaö sagt er um hana né gert viö hana. Þaö er ekki ætlun mín hér aö fara aö halda beinlínis nokkurri vörn uppi fyrir héraöslæknana gegn þeim ])raktiserandi. Meöan læknafæðin var miki! í landinu þurfti margur aö fara aö kalla mátti frá prófborðinu til einhvers útkjálkahéraðs og sitja þar siöan einangraöur árum saman og reyna aö duga og bjargast eftir því sem hægt var. Ríkið hefir ekki lagt fram fé til þess aö láta héraöslækna fá sérmentun, t. d. sem sótt- varnarlækna, þaö má því ekki ásaka þá í þessu efni, þó að eitthvaö megi finna ábótavant. En eru þá þessir hávaöasömu menn og praktikusar svo miklu fullkomnari? Þetta getur veriö. Þaö er siöur i flestum siðaöra manna löndum, aö þeir, er teknir hafa veriö í þjónustu ríkisins, eru i því ríki látnir sitja fyrir öörum í embætta- veitingum, nema þá um einhverja sérstööu sé aö ræöa. í náinni framtíð geta ekki utan Reykjavikur aörir læknar lifaö hér á landi en héraðslækn- ar eða þeir, sem styrk hafa, nema aö eins á örfáum stööum; þaö gerir aöstaöan og fólksfæðin. Ríkið veröur því að hlúa aö héraöslæknunum, enda hefir þaö verið gert dálitið með styrkveitingum til utanferða. Þó aö það sé rangt að ætla, aö allir þeir læknar, er sitja á svonefndum útkjálk- um hafi ekki haft töluvert starf meö höndum og gert gott gagn, þá viö- urkenni eg að þaö er erfitt aö halda við áhuga sínum og þekkingu þar sem starfinn er lítill, i lengri tima; þess vegna hefir einhvern tima veriö komið meö þá uppástungu, aö láta þá lækna, er ungir lenda á afskektum stööum og þar sem starfið er minna og æfingin, ekki dvelja mörg ár þar; en einhvern veginn hefir oröiö lítiö úr þeim framkvæmdum, og er það ef til vill nokkuð læknunum sjálfum að kenna stundum. Hins vegar má mikið hér, eins og i flestum öörum efnum, ef viljinn er góöur. Og hafi héraðslæknir, er setiö hefir á einum slíkum staö sýnt þann áhuga fyrir starfi sínu, aö eyöa af sínum litlu tekjum til viðhalds og aukningar á þekkingu sinni, þá fæ eg ekki skilið, aö þaö sé sanngirni eöa nokkurt réttlæti af veitingarvaldinu aö sjá þaö ekki við hinn sama. Því að meöan læknafæöin var í landinu, þá var þaö áreiðanlegt, aö bæöi landi og þá- verandi stjórn var gerður stórgreiöi með að taka þaö læknishéraö, er aðrir ekki keptu um. Alörg eru þessi héruð afar-erfiö til feröalaga. Fyrir nokkuð mörgum árum skifti héraðslæknir um héraö. Hann var af ölluin, sem þektu hann, bæði kollegum og gömlum héraðsbúum, álitinn mjög samviskusamur, áhugasamur og ötull. Á hinum nýja staö, var hon- tun, óþektum embættismanni, af nokkrum hluta héraösbúa, tekiö, aö sögn, á ntjög óviðeigandi og jafnvel ósæntilegan hátt. Þaö er í almæli nú um þessar slóöir, aö einhverjir kollegar, er þar voru á staðnum, hafi ekki veriö nógu kollegialir þar, og hafi því óbeinlínis átt nokkra sök á, þó aö alt lenti á lýðnum, er haföi sig meira í framnti. Þó aö máltækið segi, aö

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.