Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1927, Side 28

Læknablaðið - 01.04.1927, Side 28
7 4 LÆKNABLAÐIÐ Okt. 12. Pappír ....................................... —■ 21.00 — 12. Umslög ........................................ — 2.óo Nóv. 8. Prentun ....................................... -— 19.00 Des. 20. Innheimta .................................... —- 6.00 — 31. Do. ........................................... — 2.00 —• 31. I sjóöi ...................................... — 1078,14 Kr......2142.84 Eignir þ. 31./12. 1926. Ræktunarsjóösbréf, Litra C. Nr. oooóo ......... kr. 1000.00 í sparisjóösbók Landsbankans, nr. 37.338 ...... — 903.76 Hjá gjaldkera ................................. — U4-38 ■— 2078.14 Eignir samtals kr. 2078.1 4 Reikningurinn samþ. meö samhlj. atkv. Gjaldkeri styrktarsjóösins, G. C1., gat þess, aö til úthlutunar kæmu á þessu ári kr. 700.00, er stjórn sjóösins mundi úthluta samkv. féllags- lögunum. Þ ó r ð u r S v e i 11 s s o n mælti nokkur viöurkenningarorð í garð for- göngumanna sjóöstofnunarinnar, og hvatti lækna þá, sem eigi hefðu greitt i sjóðinn, aö gera það á þessu ári. II. Jón Kristjánsson flutti erindi um diathermi- og Tesla-lækning á gonorrhoea, einkanlega prostata- og eistnabólgu, vegna lekanda. (Birt- ist nú í Lbl.). Til máls tóku: E i r. Kjerúlf, M. J. Magnús, G. Thor., H. H a n s e n og N. D u n gja 1. III. Gunnlaugur Einarsson flutti loks erindi um Domus medica í Reykjavík. Vakti fyrir frummælanda, að Lækuafél. Rvíkur gengist fyrir húsbyggingu, þar sem læknar gætu haft samkomustað, en jafnframt húsnæöi fyrir lækningastofur. Eftir nokkrar umræður var kosin þriggja manna nefnd í málið, og hlutu þeir kosningu Gunnl. E i n., G u n n 1. C 1. og J ó n K r i s tí j á n’ s s o n. Smágreinar og athugasemdir. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna. Fyrsta starfsár sjóðsins er á enda. í Læknablaðinu birtist nú reikn- ingur um áriö 1926. Þaö er frekar auövelt verk að stofna sjóði, einkan- !ega ef hugmyndin er, aö menn fari fyrst aö njóta góðs af þeim eftir nokkra mannsaldra. En svo er ekki til ætlast um ekknasjóð læknanna. Úr honum verður veitt fé, þegar eftir fyrsta starfsárið, og jiurfa læknar aö láta sér ant um Ekknasjóðinn, og styrkja hann. Kollegarnir hafa spáö misjafnlega fyrir sjóðstofnuninni. Einstaka hér- aðslæknar hafa taliö Reykjavíkurlæknum lítt treystandi til að veita rétt- látlega styrk úr sjóðnum, jafnvel þótt svo sé um hnútana búiö, að jafn- an skuli einn af þrem stjórnendum vera úr flokki héraðslækna (sbr. Skipu-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.