Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 12

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 12
53 LÆKNABLAÐlÐ „theori“ aö fyrirskipa stoöumbúöir (Stöttebandage) handa mönnuni, sem oröiö höfðu fyrir áfalli eöa kvörtuðu um þróttleysi og verki i baki í her- þjónustunni; notaöi hann mnbúðir, þótt engar breytingar sæust á Röntgen- mynd. Aðgerðir hans voru dæmdar aö vera ,,Kátzerei“ og „Eitelkeit", og honum var vikiö frá stöðunni. Margir hinna áöurnefndu sjúklinga hafa leitaö hans löngu seinna. Röntgenmyndir af þessunt sömu sjúklingum sýna nú nærri undantekning- arlaust deformerandi process þar, sem sjúklingarnir höfðu kvartanir sínar. Insufficiensinn getur eins og áöur var nefnt, stafað af elli, fitu, pes plan. (óþýöur gangur), genu varum eða valgum (þyngdin legst ekki réttilega á buröarás beinanna). Veikt hné getur valdiö arthr. def. í hinu hnénu eöa mjööm, sökum ofreynslu, o. s. frv. Eftir acut trauma getur buröarþol beinsins minkaö, vegna þess að bjálkar í spongiosa brotna, þótt þaö sjáist ekki á Röntgenmynd. Kenning S c h a n z er sennileg, enda aðhyllast hana margir. Baetzner34) telur aö íþróttir séu mjög oft orsök til arthr. def., t. d. fá hnefleikamenn a. d. í axlarliði og olnbogaliöi, knattspyrnumenn í hné- liöi o. s. frv. í suttu máli má segja, aö orsakirnar séu statiskar, traumatiskar og íunctionellar. Leifar af einhverskonar infectarthritis geta vakiö arthroit. def., án þess að infectionin eigi nokkurn þátt i því, og verður þá að álíta að infectionin hafi veikt mótstööu læinanna (statiskt) eða öllu heldur valdið smávægi- legum breytingum á liöflötunum, og aö þær verki sem sífelt meiösli. Hreyfingar í liðamótum. Hreyfingin er reiknuð i gráöum frá o— Liðirnir eru í o-stellingum þegar maöur stendur (eöa liggur) beinn, með tærnar saman, hendurnar niöur með hliðunum og lófana að likamanum. Til þess aö geta dæmt um hvort hreyfing í lið sé í minna lagi, veröur maður að vita, nokkurn veginn, hve mikið hann á aö hreyfast (normalt) ; er þaö allmisjafnt eftir aldri, kyni og atvinnu. Áctiv og passiv hreyfing getur veriö misjöfn í sama liðnum. Sé hægt að setja liðinn i o-stellingar og læygja eðlilega, er þaö nefnt o—Ef liðinn aftur á móti vantar t. d. 20° í að ná o-stellingum, en beygingin er eðlileg, er hreyfingin skrifuö 20— oo Og vanti loks í fulla beygingu er gráöutalan skrifuö t. d. 20—45°. Hugsum okkur að hnéliður geti hreyfst 20—8o°. Liöinn vantar þá 20° í að geta rétst, (o), og getur aöeins beygst til 8o° (í stað 'ca. 150°). Til eru áhöld, með gráðutali, til að mæla hreyfing liöanna; en oft er erfitt að koma þeim að, og hinsvegar er augnmáliö nægilega nákvæmt. Erfiðast er aö mæla hreyfing i mjaðmarliðum. Verður vandlega aö fixera mjaðmagrindina. Aðferöin er þessi: Sjúklingurinn liggur á bakinu. Mjaðmagrind og fót- um er hagrætt, þangað til spinæ il. sup. ant. og báðir fætur mynda sym- metriska mynd, og getur hún litiö þannig út

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.