Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1930, Síða 38

Læknablaðið - 01.05.1930, Síða 38
34 LÆKNABLAÐIÐ G j ö 1 d: 1. Skuld vi'ö afgreiöslumann frá f. ári................ kr. 1.76 2. Greitt M. Péturssyni .................................. — 450.00 3. — Félagsbókbandinu ................................ — 223.82 4. — Félagsprentsmiöjunni ............................ — 1263.25 5. — fyrir fjölritimarpappír ......................... — 3.00 6. — — myndamót ................................. — 10.00 7. — — bók ...................................... — 12.00 8. — — ýmislegt .................................. — 21.00 9. — — frímerki .................................— — 6.90 10. — — innheimtu ................................. — 260.16 11. Innistæöa í íslandsbanka .................. kr. 8.23 Peningar i sjóöi ............— 34T-45 — 349.6S kr. 2601.57 Viö undirritaíSir höfum endurskoöað reikninga Lbl. fyrir ári'iS 1929, og leggjum til aö þeir veröi samþ. meö eftirfarandi aths.: 1) Vantar aiS til- færa i rekstrarreikningi sem tekjur kr. 5.01, sem eru vextir af fé, sem hef- ir staöiö inni í íslandsbanka. 2) Innheimtulaun reiknar afgr.maöur1 sér af kr. 2601.50 meö kr. 260.00 Fn i þeirri upphæö felst sjóður viö ársbvrjun, sem er kr. 463.22. Innheimtulaunin eru bvi reiknuö kr. 46.32 of hátt og eiga aö vera kr. 213.84 í staö kr. 260.16. Afgr.manni teljast ]ivi til ábyrgöar kr. 5.014-46.32= 51.33. sem komi til greina á næsta ársreikningi. Rvik, 14. 4. 1930. Sæm. Bjarnbéöinsson. Þ. T. Thoroddsen. Smágreinar og“ athugasemdir. Vaccinations-slysin í Liibeck. Fins og kunnugt er, hafa Þjóöverjar veriö frekar vantrúaöir á bólu- setningaraöferö C a 1 m e 11 e’s gegn berklaveiki, og verið tregir til aö taka hana upp. Viöa um heim hefir hún veriö reynd, sumstaöar í stórum stíl, og 3'firleitt hafa menn látiö vel yfir árangrinum, aö svo miklu leyti sem hægt hefir veriö aö dæma um hann á ekki lengri tíma. Mönnum hefir komiö saman um, aö bólusetningarnar væri hættulausar, enda hefir Cal- mettte sagst hafa þrautrevnt, aö syklarnir geti ekki orðið virulent. Loks tóku Þjóðverjar sig til, ákváöu aö bvrja Jiessar bólusetningartilraunir i Lúbeck. og stóö heilbrigöisráö borgarinnar fyrir þvi aö útvega bóluefniö frá Pasteurstofnuninni i Paris. Prófessor D e y c k e var faliö aö annast um bóluefnið, ])egar ])aö kom, ]irófa 1)aö og halda gróðrinum viö. Dýra- tilraunir, sem gerð.ar voru, áttu aö hafa sýnt, aö gróðurinn væri ósaknæm- ur, og að þeim loknum var farið aö nota bóluefniö. Heilbrigöisráöið auglýsti ])essa nýju aöferö fyrir almenningi, og hvatti fólk til aö láta bólusetja börn sín meö þessu móti, til að verja þau berkl-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.