Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1931, Síða 17

Læknablaðið - 01.06.1931, Síða 17
LÆKN ABLAÐIÐ 87 sjúkdómseinkenni geta orsakast frá sýktum tonsillum, svo a<5 þeir geti ver- i'Ö sammála um hvenær ástæÖa er til að extirpera þær. Sérfræðingar í háls- sjúkdómum berjast allsta'Öar fyrir total exstirpatio og internistar eru orðn- ir þeim, víÖast hvar, sammála. Vitanlega hefir á þessu sviði víÖa verið farið út í öfgar, jafnvel i ábataskyni, en það má ekki kasta rýr'ð á aðgerð- ina, sem er í sjálfu sér, þar sem hún á við, ein þeirra gagnsömustu og þakklátustu læknishjálpar, sem læknir getur veitt sjúklingi sínum. Rannsókn á blóðþrýstingi. (Hypertensio arterialis). Erindi flutt á aðalfumii Lœknafclags íslands. Eftir Dr. Helga Tómasson. Á aðalfundi L. f. 1928 stakk eg upp á því, að rannsókn á blóðþrýst- ingi yrði gerð að samrannsóknarefni læknafélagsins. — — Það hafði í ntörg ár virst ýmsum læknum áberandi, hve margir létust hér á landi úr apoplexia cerel)ri, og sumum virtist, sem þetta lægi mjög í ættum. Hefir einn kollega tekið sér fyrir hendur, að rannsaka þessar apoplexi-ættir, svo sem unt mætti verða. — En ekki nema litill hluti þeirra, sem deyja úr apoplexi, eru úr þessum ættum, svo að ekki virðist siður æskilegt, að rannsaka málið alment. Dánarorsakir 1928. I. Ellihrumleiki 14-4 pr. 10,000 = 14,4 2. Lungnaberklar 13.5 — — 3- Krabbamein 11,8 — — 4- 5- 6. Heilablóðfall Lungnabólga Hjartabilun 8,6 8,1 7,8 — — = 24,5 — — 1 + 4+5+6 = 38,9 pr. 10,000 7- Farsóttir 5,2 — — 8. Heilaberklabólga 4,2 — — Aðrar orsakir minna Manndauði alls: 108,0 pr. 10,000 Yfirlit yfir dánarorsakir hér á landi sýnir, að heilablóðfall cr talin 4.— 5. algcnasta dánarorsök í meðalári; ellihrutnleiki er talin nr. 1, lungtta- berklar nr. 2. og krabbamcin nr. 3. Heilablóðfall, lungnabólga og hjarta- bilun er síðan nokkurn veginn jafn algengar dánarorsakir. Við höfum ennþá ekki tekið upp rannsókn á cllihrumleikanum, sem þó er augljóst að verða ætti eitt af því, sem íslenskir læknar ættu næst a'ð fást við. Gegn lungna- berklum og krabbamcini hefir verið barist af miklum og lofsverðum og sívaxandi áhuga seinustu 20—30 árin.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.