Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 9
LÆICNABLAÐIÐ 23 eg eingöngu haldið mér aö læknishjálpinni eöa læknishjálpar- tryggingunni. Hana mætti auS- veldlega skilja frá hjá S. R. til dæmis, og svo gæti það haldiö á- fram sem sjúkrahúsvistartrygging, lyfjatrygging og greftrunarkassi, dagpeningatrygging o. s. frv. eft- ir því sem því sýndist, í fullu vin- ifengi viS L. R. héöan í frá sem hingaö til. — Sjúkratryggingar, í einhverju formi, eru í öllum löndum stórt viöfangsefni sem stendur. Þær hafa sína kosti og ókosti, sem geta veriö örlagaríkir fyrir læknastétt- ina og þjóöarheildina alla, og því er þaö þess vert aS íhuga hvaö gera skuli. ÞaS vænti ég aö félagar L. R. geri áöur en þaö er of seint. Deutsche Zusammenfassung: Árzt- liche Versicherung fúr árztliche Hilfe. Verfasser schlagt einen neuen Weg der Krankenversicherung vor. Statt sich beim Kassen zu versichern sollte Publikum sich direkt bei den Árzten-resp. Árzte- organisationen versichern. Der laie, gescháftmászig orientierte, Zwischenglied des Kassenvorstan- des wird in dieser Weise aus der Verbindung Patient-Arzt wegeli- miniert, das Vertrauens-Verh'ált- nis zwischen beiden kami sich un- gestört entwickeln und die Árzte werden an der G e s u n d haltung dr Bevölkerung ökonomisch direkt interessiert. r Framtíðarspítalar á Islandi. Íslenskir spítalar eru aö Lands- spítalanum undanteknum, nær ein- göngoi sniönir meS þaö fyrir aug- um, aö sjúkl. meö bráSaSkallandi sjúSídóma, sm ógerningur er aö fást viS í heimahúsum, geti feng- iS þar bót meina sinna. Flest eru þetta sjúkl., sem þurfa skuröaö- geröar meö og eru tæki spítalanna aöallega valin með þaS fyrir aug- um. Eölileg afleiöing af þessu er, aö læknar þessara spítala leggja aöaláhersluna á aö fullkomna sig sem skurðlækna. Sjúkdómsgrein- ing og lyflækningar lenda því á hakanum, sumpart vegna þess, aö nauösynlegustu rannsóknartæki vantar, sumpart vegna þess, aö læknisfræöin er nú oröin svo um- fangsmikil, aö ofvaxiS er hverjum lækni aS gína bæöi yfir chirugi Eftir Jón Steffensen, Akureyri. og medicin svo nokkurt vit veröi í. Loks eru margir af læknum spí- talanna svo störfum hlaðnir, aö ekki vinst tími til aö framkvæma fyrirhafnarmeiri rannsóknir. Af- leiöingin af þessum vanmætti sjúkrahúsanna út um land er aS sjúkl. veröa unnvörpum aS leita til Reykjavikur, ef þeir eiga aS fá sig nákvæmlega rannsakaSa, aS maSur minnist ekki á jjau óþægindi sem því fylgja, aö geta ekki feng- iö þær einföldustu bakteriologisku rannsóknir gerSar annarsstaSar en í Reykjavík. AS nokkru leyti má einnig kenna þessu um aS jafn almenn rannsókn og „Sahli“ er ó- víSa gerö á fullnægjandi hátt, vegna þess aö hún er gerS meö áhöldum, sem ekki eru corrigeruö og því miSur er ekki von aö þetta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.