Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1935, Qupperneq 22

Læknablaðið - 01.06.1935, Qupperneq 22
.36 LÆKNABLAÐIÐ vinnufærir eru allskonar veilur og veikindi, sem læknarnir eru ein- mitt aS aö berjast á móti. Lækna- stéttin er hinn eiginlegi her þjóð- arinnar. Eina vopniS, sem lækn- arnir hafa í þessari baráttu viS óvinnufæmina er þekkingin, lækn- ismentunin. Og eins og öll önnur vopn verSur aS brýna hana og bæta í sífellu. Þeir einir, sem vilja þjóSarheild- inni illa, draga úr læknamentun- inni, halda aftur af læknunum, er þeir vilja búa sig bestu vopnum í baráttuna viS sjúkdóm og dauSa. Hyggin stjórn og þjóS mundi hlúa sem allra best aS læknum sínum, örva þá meS öllu móti til þess aS afla sér ætíS nýrrar og meiri mentunar og einskis til spara, sem í hennar valdi stæSi. Frétti r. lYfirlæknir dr. med. Gunnlaugur Claessen er nýkominn úr utanför, en Sigurður Sigurðsson, berklayf- irlæknir, nýfarinn til útlanda, á fund norrænna berklalækna í Ár- ósum. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri hefir fengiS leyfi til þess aS setja upp lyfjabúS á Akureyri. Hefir Holger Mikkelsen cand. pharm. veriS ráSinn forstöSumaSur henn- ar. A Akranesi hefir cand pharm. frk. Proppé nýlega fengiS leyfi til Hvernig er hér fariS aS? Einn besti maSur Háskólans er flæmdur burtu fyrir ofstæki for- manns fjárveitinganefndar Al- þingis. Læknum, sem sjálfir vilja leggja í kostnaS til þess aS bæta mentun sína meinaS aS fá gjaldeyri til utanfara. ÞaS á aS forSast aS læknar landsins verSi of vel aö sér. Afkoma þjóSarinnar verSur máske betri er mannsæfin styttist, barnadauSi vex, heilsufræSi gleym- ist, fávitum fjölgar og farsóttir leika lausum hala. Er hér ekki til fólk sem skilur, aS fullkomin læknismentun er þjóSinni þýSingarmeiri en allskon- ar kák, sem hér er veitt fé til, eSa gjaldeyrisleyfi fyrir? H. T. þess að setja upp lyfjabúS. Undir embættispróf í læknis- fræði ganga aS þessu sinni 9 kandidatar. — Verkefni í skrif- lega prófinu hafa veriS: í Kirurgi: Fractura colli fe- moris. í Medicin: Blóðhósti. í réttarlæknisfræði: Skotsár. Rétt í þessu berst sú fregn aS héraSslæknir Jón Karlsson hafi orSið bráSkvaddur heima hjá sér. VerSur hans minst siSar. FélagsprentsmiSj an.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.