Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 25 lag yrSu margfir. Fyrst og fremst spöruöu sjúkl. mikinn fer'Sakostn- aö og héruSin yrSu öruggari gegn útbreiSslu næmra sjúkdóma, s. s. taugaveiki og bamaveiki. Þannig löguS sjúkrahús yrSu nokkurskon- ar miSstöSvar fyrir lækna í viS- komandi fjórSungum, svo héraSs- læknar í afskektum héruSum færS- ust nær menningunni og ættu hægara meS aS fylgjast meS. Kandidatar ættu þama völ á 3 plássum, þar sem þeir gætu ÖSI- ast þá mentun, sem nú er krafist til þess aS fá jus praktikandi, og ekki er síst vanþörf á þeim, því óvíst er hvaS verSur um þau pláss, sem þeir nú eiga völ á í Damnörku eftir 1943 og jafnvel eins og sakir standa nú, er hörgull á kandidats- plássum. SiSast en ekkí síst yrSi heilbrigSismálunum og berkla- vörnunum mikill styrkur aS þess- um stofnunum og þar yrSu skap- aSir möguleikar til sjálfstæSra vís- indaiSkana, sem þvi miSur hafa veriS mjög rýrir hér á landi. Skarð fyrir skildi. Eftir Jóhann Sæmundsson. Lárus Einarsson læknir tók sér fari til Danmerkur meS einu af síSustu skipum. Er hann ráSinn til vísindalegrar starfsemi á rann- sóknarstofnun þeirri, er starfar í sambandi viS hina nýju geSsjúk- dómadeild Ríkisspítalans í Kaup- mannahöfn. Tók deild sú til starfa snemma á árinu 1934, og veitir henni forstöSu prófessor August Wimmer. Rannsóknarstofnun sú, er Lárus Einarsson nú er ráSinn til, er búin hinum bestu tækjum, vinnuskilyrSi öll hin ágætustu og húsakynni í besta lagi. Brottför Lárusar vekur án efa undrun og gremju flestra íslenskra lækna, því þaS var öllum kunnugt, aS hann undanfarin ár, hefir búiS sig undir aS taka viS prófessors- embætti viS Háskólann, sem eft- irmaSur prófessors G. Hannesson- tar. StundaSi hann nám i Danmörku, Þýskalandi og Ameríku, og er mér óhætt aS fullyrSa, aS Lárus stund- aSi þaS samviskusamlega og af kappi, og jafnframt vann hann aS vísindalegum rannsóknum á histo- logi taugakerfisins og í neuro- physiologi. MeSal annars hefir hann tekiS upp nvja HtunaraSferS á taugavef og skrifaS margar rit- gerSir um niSurstöSur sínar, eink- um í amerísk vísindarit.Hafa rann- sóknir hans þegar vakiS all-mikla eftirtekt erlendis meSal vísinda- manna á þessu sviSi, og er þaS vegna þessara ritgerSa og óvana- legra vísindalegra hæfileika Lár- usar, aS gengiS var eftir honum aS taka viS hinni nýju stöSu sinni á Ríkisspítalanum í Höfn og skal þaS tekiS fram, aS hún var bein- línis stofnuS handa honum. Þeim er þetta ritar, er manna best kunn- ugt um hversu mikiS áhugamál stjórnendum þessarar stofnunar var aS fá Lárus þangaS. MeSanLárus bjó sig undir vænt- anlegt starf sitt sem prófessor viS Háskóla íslands, naut hann styrks frá Rockefeller Foundation. Þóttu rannsóknir hans og rannsóknarefni svo merkileg, aS Rockefeller Foundation gaf hingaS öll nauS- synlegustu tæki til þess, aS Lárus gæti haldiS áfram rannsóknum sín- um hér heima. Þessi fáu atriSi verSa aS nægja

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.