Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Síða 8

Læknablaðið - 01.03.1940, Síða 8
34 LÆKNABLÁÐIÐ mintist á áöan. Vandleg percuiti- on og ausculátion yfir basis á lungum er nauösynleg, þó aS þess- ar rannsóknaraöferSir, ekki síöur en röntgenskoðunin geti veriS nei- kvæöar þó um bronchiectasis sé aS ræöa. Ef operera þarf sjúkling meS bronchiectasis eSa broncial steno- sis ætti aS framkvæma eins full- komna postural drenage og hægt er, eSa jafnvel aS bronchoscopera sjúklinginn og aspirera allan gröft rétt fyrir operationina. ViS postu- al drenage er heppilegast aS sjúk- lingurinn liggi á hnjánum uppi í rúminu, en sé meS hendurnar niSri á gólfi, en ef þetta er ekki hægt, vegna þess hve lasburöa hann er, þá er hægt aS láta hann liggja á grúfu þversum yfir rúmiö, meö höfuSiS niöur viö gólf. MeS þessu móti rennur oft mikiö af greftri upp úr sjúklingnum, ef aS bronchi eru ekki stíflaSir eöa meö stenosis. Eins getur komiS til mála aö sjúga meS katheter upp úr sýkta bronch- usnum alla þá secretion, sem næst, strax eftir operationina, á meSan sjúklingurinn er i narcosis. 3. Tuberculosis pulmonum eyk- ur náttúrlega áhættuna viS oper- ationir á svipaöan hátt og bronchi- ectasis. Og þvi útbreiddri og activ- ari sem berklarnir eru, eykst hætt- an á post-operativum lungna- complicationum. 4. Kvef, sem annaShvort er til staSar þegar operera á eSa sem er í þann veginn aö enda, er mjög liættulegt. KvefaSa sjúklinga ætti helst ekki aö skera upp nema mik- iö liggi viö. Besti tíminn til þess aö operera þessa sjúklinga er tveimur til þremur vikum eftir aö kvefiö er afstaöiö, vegna þess, aS þá hafa þeir nokkurt immunitet, sem hverfur fljótt, og þess vegna ekki vert aö bíöá lengur. 5. Infectionir í munni, koki og nefi, svo sem pyorrhoea alvolaris, caries dentium, tonsilitis chronica, sinuitis og þess háttar eykur mjög á hættuna viö post-operativar lungna-complicationir. ÞaS er þess vegna heppilegt aS bætt sé úr þess- um kvillum svo vel sem hægt er áSur en meiriháttar operation er framkvæmd. 6. ÁSur en sjúklingurinn eroper- eraöur, og sérstaklega þegar búiö er aS operera hann, ætti aS soga alt slím úr nösum, munni og koki og jafnvel úr trachea meS kathet- er áöur en sjúklingurinn yfirgefur operationsstofuna. Þaö er enginn efi á því, aS ef þessi auövelda og fyrirhafnarlitla meSferS væri framkvæmd á sérhverjum sjúk- lingi síöast í svæfingu, þá myndu post-operativar lungna-infectionir minka aö miklum mun. Af sömu ástæSu ættu allir sjúklingar, sem hætta getur stafaS af post-opera- tivum complicationum, aö liggja í Trendelenburgslegu meS ca. 10° halla fyrstu dagana eftir operation, til þess aS auSvelda drenage frá lungum. 7. Umbúðir, sem liggja fast aö brjósti eSa kviö og ná alt í kring um líkamann, ætti aldrei aS nota. Margir skurölæknar nota þessar umbúöir af hræSslu viS aS sáriö rifni upp ef þær eru ekki hafSar. Og aö þær varni því, aS hefti- piástur rifni af eSa sé klóraöur af. ÞaS er mjög mikiö efamál, aS svona umbúSir komi í veg fyrir aö sár geti rifnaö upp, því aS þaö eru fyrst og fremst saumarnir, sem halda sárinu lokuSu. Sárin ætti aS hylja meö venjulegum grysjuum- búöum og festa þessum umbúSum meS mjóurn heftiplástursrenning- um þannig, aö þær hinclri sem

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.