Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Síða 9

Læknablaðið - 01.03.1940, Síða 9
LJEKNAB LAÐ IÐ 35 niinst andardráttarhreyfingar brjósts og kvifiar, t. d. sé sáriö of- arlega á kvi'ö, mætti hafa umbúö- irnar eins og mynd nr. i á aö sýna. Yegna þess, hve hættulegar eg tel þessar þröngu umbúöir, sem ná umhverfis likama mannsins, annaöhvort brjóstið eða mittið, vil eg undirstrika þessa hættu meö þvi að útskýra í stuttu máli mek- anisma þessara umbúða. í fyrsta lagi: Ef umbúöirnar eru vegna sárs á kvið, þá auka þær intra-abdominal-þrýstinginn og halda honum stööugum, sem að orsakar stasis á venösu blóðrásinni frá fótum og kvið upp til hjartans, með því aö umbúðirnar koma í veg fyrir að kviðvöðvarnir geti dælt blóðinu upp eftir abdominal-ven- unum, eða kannske öllu heldur að þessi mjólkandi verkun er upphaf- in við það, að breytingar á intra- abdominal-þrýstingi hverfa. Þess vegna eru hin góðu áhrif, er mætti búast við að immobiliztionin hefði á sárið upphafin með minkandi l>ráðrás til og frá sárinu, auk þess sem nú aö þessar þéttu umbúðir eru mjög óþægilegar fyrir sjúk- linginn. Það er mjög trúlegt, að svona stasis í neðri-extremitetum og kvið disponeri til thrombosis í abdominal venum og venum á neðri-extremitetum. Þetta aftur er eins og allir vita hin algengasta á- stæða fyrir lungna-införktum. Ef til vill besta sönnunin fyrir því, að þröngt cirkulert bindi yfir kvið sé hættulegt er sú staðreynd, að karl- menn, sem hafa eins og kunnugt er kviðöndun, fá helmingi oftar lungna-complicationir eftir laparo- tomiur heldur en kvenmenn, sem hafa brjóstöndun. 1 öðru lagi: Ef að umbúðum er vafið þétt utan um neðri helming brjóstsins, útilokar maður næstum fullkomlega andardráttinn í neðri helming lungnanna, en það er ein- mitt þessi hluti þeirra, sem undir normal kringumstæðum andar eðlilega, vegna þess að efri partur- inn skiftir lítið um loft, sökum hinnar tiltölulega litlu hreyfingar á efri hluta brjóstskassans, sem að hreyfist ennþá minna, ef að fast er vafið utan um neðri hluta hans. Þannig minka menn stórkostlega vital-cabacitet lungnanna. Þessar minkuðu hreyfingar brjóstsins og kyrrstaða loftsins, sem af því leið- ir niður við basis pulmonum or- sakar absorption loftsins úr lungnablöðrunum, sem aftur or- sakar atleectasis. Þess vegna reyn- ir skurðlæknirinn, sem gefur oxy- gen og kolsýruinnöndun á sama tíma sem að hann lætur vefja brjóst sjúklingsins með þéttum umbúðum, að auka súrefnismagn blóðsins, sem hann var að enda við að draga úr með umbúðunum og hann reynir að örfa andardráttinn, þ.e.a.s. hreyfingar brjóstsins, sem hann einmitt var að hindra og auk þess leggur hann ónauðsynlega á- reynslu á hjarta sjúklingsins um leið og hann eykur peningaleg út- gjöld hans með súrefnis- og kol- sýrunotkun. Oxygen ætti aðeins að nota þegar um anoxemia er að ræða og kolsýru aðeins þegar and-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.