Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 14
40 LÆKNABLAÐIÐ Slys af I y f j ad æ I i n g u m Eftir NÍELS DUNGAL. Lyfjadælingar undir hörund, inn í vöÍSva og æöar, eru orönar svo algengar á seinni árum, aö fjöldi lækna ber dæluna á sér eins og sjálfblekung í vestisvasanum, vanalega fljótandi í vínanda, til aö liún sé ávalt dauöhreinsuö til taks, og þánnig er lyfjum dælt í hvern sjúklinginn eftir annan, oft marga á sama klukkutímanum. Ef 'full varkárni er ekki höfö viö slíkar dælingar, geta afleiöing- arnar oröið slæmar: veikindi og dauði fyrir sjúklinginn og ill út- koma fyrir lækninn. Hastarlegast- ar veröa afleiðingarnar þó, þegar dælt ,er í marga í einu lifandi hættulegum sýklum. Slík slys hafa einkum komið fyrir viö bólusetn- ingar fyrir barnaveiki, og skal eg til varnaöar geta nokkurra dæma. Annað var i Queensland í Ástralíu 1928. Eftir barnaveikis- ])ólusetningu dóu 12 börn. Rann- sókn leiddi í ljós, aö læknirinn liaföi fariö óvarlega að, svo að in- fektion komst í bóluefnisblönd- una og hlaust banvæn se])sis af. Hitt dæmiö er miklu nýrra og aö ýmsu leyti mjög lærdómsrikt, og þess vert, að nánar sé frá því skýrt. í árslok 1936 voru börn í nokkr- um skólum í írska fríríkinu bólu- sett gegn barnaveiki meö T.A.F. (toxin-antitoxin-floccules) eftir ti!- mælum héraðslæknis. Bólsetning arnar framkvæmdi McCarthy læknir, flestar um 24. nóvember. 1. janúar fer aö bera á bólgu, eymslum og verkjum í sumum börnunum, og þetta ágerist, svo aö Mc Carthy kallar aðra lækna til rannsóknar á því, livað þessu valdi. Kemur þá í ljós, að mörg böm hafa berklaígerðir á dæling- arstaö og eitlar bólgnir á mörg- um. Ekki er getið um hve mörg börn hafi veikst alls, en einn maö- ur, sem misti dóttur sína úr mili- artuberculosis og átti auk þess 3 sonu, sem allir veiktust meö ígerð- um og eitlabólgu, kæröi lækninn og lyfjafinnaö fyrir aö hafa látið úti berklagróður i stað barnaveik- isbóluefnis. Út af þessu varð mikiö mál, sem varö til þess, aö miklar og ná- kvæmar rannsóknir voru gerðar á því, hvernig á.öðru eins slysi gæti staöiö. Þrír mjög færir menn voru fengnir til að gera tilraunir til að komast aö þvi sanna i málinu, og hafa þeir nýlega l)irt árangurinn af þeim.*) Rannsóknir þessar eru mjög ítarlegar og yröi alt of langt mál að rekja þær nákvæmlega. — Áður en þessar ransóknir voru gerðar var það einróma skoðun allra þeirra lækna, sem leiddir voru sem vottar í málinu, aö inni- hald glassins, sem notaö hafði ver- ið 24. nóv. 1936, og sem allir þeir, sem veiktust, höföu verið ])ólusett- ir úr, hefði verið emulsion af ])erklasýklum, sem af einhverri vangæslu hefði lent innan um ])arnaveikisbóluefnið og með ber- *) Bigger, J. W„ Blacklock, J. W. S. and Parish, H. J. Investi- gations and Observations on In- oculation Technique. Brit. Med. 20/1 1940.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.