Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1940, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.03.1940, Qupperneq 21
LJEKNAB LAÐ 1Ð 47 útdrættinum eða kokeitlafláning- unni var ætlaö aS lækna; e) aS bati verSur sjaldan eignaSur aS- g'erSinni einni saman; f) aS móti rneiri eSa minni bata, sem stundum á sér staS eftir slíkar aSgerSir, vegur þaS, aS oft verSa af þeim illar afleiSingar eSa alls enginn ár- angur, og g) aS margir „local foci“ batna, ef sjúkleikinn, sem þeim er kent um, batnar, eSa heilsan yfir höfuS er bætt meS hollustu-ráS- stöfunum varSandi a'SbúS og mat- aræSi.“ (The Journal of the Ame- rican Med. Ass., Nr. i, 1940.) S. J. Um berklaveiki lækna og hjúkr- unarfólks á spítölum (Tuberculo- sis in Hospital Personnel) ritar Dr. L. Brahdy, New York, og kemst aS þessari niSurstöSu : 1. TíSni bv. meSal lækna og hjúkrunarfólks á spítölum er hér um bil jöfn og í öSrum sambæri- legum stéttum (o: stéttum eSa starfsgreinum, er búa viS svipuS félagsleg og fjárhagsleg kjör, „from a similar social-economic class“). 2. Undanteknar eru hjúkrunar- nemar vegna þess, aS meSal þeirra eru mjög margar neikvæSar gagn- vart berkli (tub. -H) upphaflega, í samanburSi viS þaS, sem er í hin- um starfsmannaflokkunum. Sum- ar af þeim smitast þarna i fyrsta sinn, og sjást þá skuggar í lung- um þeirra viS röntgenskoSun. Flestar þeirra veikjast þó ekki neitt, og verSur því missmíSa í lungum þá því aSeins vart, a'S röntgenskoSun sé gerS. 3. ÞaS eru meiri líkur til aS tub. —r- hjúkrunarnemar smitist en fólk á sama aldursskeiSi viS önpur sambærileg störf (t. d. annars kon- ar nám). Álykta verSur því, aS sú um- gengni viS berklaveika, er störf lækna og hjúkrunarfólks á spít- ölum krefjast, valdi ekki hækkun á sýkingar- eSa dánartölu þessara starfsmanna úr bv., annara en tub. ~ hjúkrunarnema. (Sama rit, Nr. 2, 1940.) S. J. Meniéres Syndrom. ViS Meniér- es Syndrom — vertigo, tinnitus. surditas, nausea, vomitus — ráS- leggja Dr. J. H. Talbott í Boston og Dr. M. N. Walsh í Rochester allstóra skamta af kalísöltum. — RáSleggur Dr. T. 1 teskeiö af 25% Sol. kalii chloridi aquosa X 6—8 (0: 6—8 grm.) á dag. Dr. W. gefur 9 grm. af kalii nitr. í tqlúni í þriggja daga umferSum, nleS tveggja daga hléum á milli. Dr. T. segir, aö kalí-inngjöfin hafi líka reynst vel viS Vertigo idiopathica acuta. (Sama rit, Nr. 2, 1940.) S. J. Bestu og hagkvæmustu innkaupin gera menn í verslun Péturs Kristjánssonar Ásvallagötu 19 Víðimel 35 Sími 2078 Sími 5270

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.