Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 6 7 Mg. pr. líter Ógerilsneydd mjólk í geymslukeri ......... 25,0 Gerilsneydd mjólk í geymslukeri ......... 23,5 Þessi rannsókn benti til, aÖ C- fjörviÖ rýrnaÖi sáralítið (6%) við gerilsneyÖinguna. Samanburður á gerilsneyddri og ógerilsneyddri flöskumjólk sýndi sáralítinn mismun: Meðaltal pr. líter 4 flöskur ógerilsn. mjólk 20,5 mg. 4 — gerilsn. mjólk 21,2 — Auðvitað má ekki búast við, að það sé sama mjólkin, sem hér er rannsökuð, gerilsneydd og ógeril- sneydd, en þetta bendir samt til þess, að gerilsneyðingin hafi ekki verulega spillandi áhrif á C-fjörvis- magn mjólkurinnar. Alirif árstíða. Mjög er áberandi, hve mikill munur er á C-fjörvis- magni mjólkurinnar eftir árstiðum. Línuritið sýnir meðalmagn C- fjörvis eftir mánuðum. Eftirtektarvert er, hvernig C- fjörvismagnið snarhækkar í júní, sem vafalaust stafar af þvi, að kýrnar eru þá nýkomnar á beit, en mest verður þó hækkunin í septem- ber, meðalmagnið kemst upp i 30 mg. pr. líter*). Þá má mjólkin kall- ast sæmilega góður C-fjörvisgjafi, samanborið við vetrarmánuðina, ])egar meðalmagnið kemst niður i 6 mg. pr. líter. Áhfif flutnings. í apríl 1939 var mjólkað úr sömu kúnni í tvær smá- flöskur. Var önnur fylt, svo að litil hreyfing gat orðið á innihaldinu, en hin var aðeins fylt til hálfs og *) Gæti verið að þessi hækkuri stafaði af því, að kýrnar komast á hána. síðan var flöskunum ekið í sama bílnum til Reykjavikur og C-fjörv- ismagn rannsakað strax og þang- að kom: Full flaska .... 14,6 mg. pr. líter Háff flaska .... 4,8 — — — Ascorbinsýran oxyderast auðveld- lega, og er skiljanlegt, að það eigi sér frekar stað, þegar mjólkin gutl- ast mikið og loft blandast saman við hana. Þessi litla tilraun sýnir, að / ascorbinsýrunnar hafa oxyd- erast í hálffullu flöskunni, saman- borið við fullu flöskuna, þar sem mjólkin gat ekki gutlast til. Þetta er atriði, sem tillit þarf að taka til við mjólkurflutninga, nl. að gæta þess, að ílátin séu vel fylt, svo að sem allra minnst loft getí gutlast saman við mjólkina.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.