Læknablaðið - 01.05.1940, Síða 21
LÆKNAB LÁÐ 1Ð
79
fektar, en 9 börn dóu áÖur en nokk-
uð fór aÖ bera á kölkunum.
Ef þessum rannsóknum er treyst-
andi, þá er útlit fyrir aÖ 2 af hverj-
um 3 primæraffektum geti leyst
upp án þess að láta kalkanir eftir
sig. Samt sest kalk í marga hilus-
eitla og er ekki tilfært í hve mörg-
um tilfellum það kom fyrir. Ef þetta
reynist rétt, getur það verið skýr-
ingin á því, hve mikið hefir borið
á milli pathologa og kliniskra lækna
í þessum efnum.
Þetta breytir samt engan veginn
heildarniðurstöðum okkar, nl.
1) að berklasýking á barnsaldri
virðist hér á landi vera mjög
hættuleg, og því hættulegri sem
barnið er yngra.
2) að það virðist ekki gilda hér á
landi að flestir sýkist á barns-
aldri, heldur virðist flestir sýkj-
ast um og eftir tvítugsaldur, en
með stígandi aldri fjölgar þeim,
sem smitast hafa af berklum.
3) eftir krufningunum að dæma
virðist vera um tiltölulega litla
mótstöðu að ræða fyrir berkla-
veikinni, fyr en farið er að nálg-
ast tvítugsaldurinn.
4) tiltölulega lítið virðist vera um
reinfektion, nema e. t. v. endo-
gent, en hjá flestum heldur
berklaveikin stryki sínu i beinu
áframhaldi af frumsmituninni.
5) berklaveiki í gömlu fólki er til-
tölulega algeng, stundum án þess
að nokkur hafi hugmynd um
það.
6) svo að segja öll berklasmitun
hér á landi leggur leið sína í
gegnum öndunarfærin, en garna-
og tonsilluinfektion er líka til.
7) að svo miklu leyti sem vitað er,
stafar öll berklaveiki hér af
typus humanus. Typus bovinus
hefir enn aldrei fundist.
Eftir þeirri reynslu, sem ég hefi
fengið í gegnum krufningarnar, get
ég ekki varist því, að mér virðist
resistens fyrir berklasýklunum hafa
miklu meira að segja heldur en im-
munitet. Þeir, sem sýkst hafa fyr-
ir löngu og staðið af sér frumsmit-
un, geta á skömmum tíma orðið
berklaveikinni að bráð, ef þeir sýkj-
ast aftur, en mjög mismunandi, hve
mikið berklaveikin nær sér niðri
hjá jafnöldrum, sem aldrei hafa áð-
ur sýkst. Það bendir greinilega til
þess, að viðnámið gegn berklaveik-
inni sé fyrst og fremst resistens-
atriði, en ekki immunitetsspursmál.
Og að svo miklu leyti, sem hægt
er að bera okkar tölur saman við
það, sem fundist hefir í öðrum
löndum, er útlit fyrir, að berkla-
veikin sé hér skæðari en í meðal-
lagi og sennilegt, að það sé vegna
resistensvöntunar.
Eg ætla ekki að fara út í það
atriði nú, en gefst e. t. v. tækifæri
til þess síðar.
Ritfregn
Læknisneminn, 1. tbl. — 23.
apríl 1940. — 1. árg.
Svo nefnist blað, sem gefið er
út af „Félagi læknanema" við Há-
skóla Islands. Blaðið er 12 fjöl-
ritaSar síður og mun eiga aS koma
út eftir því sem efni og ástæSur
leyfa; því er ætlaS aS vinna aS
fræSslu læknanema, einkum meS
þvi aS birta útdrætti úr tímarits-
greinum lækna, og ræSa hags-
munamál læknanema. — í þessu
fyrsta tölublaSi birtist auk ávarps-
orSa, útdrættir úr læknatímaritum
og bókafregnir eftir nokkra unga
lækna og læknanema.
MeS útgáfu þessa blaSs er sýnd-
ur lofsverSur áhugi fyrir læknis-
mentinni og skilningur á nauSsyn
timaritalesturs, og væri óskandi,
aS því mætti vel vegna. J. St.