Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1940, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.05.1940, Qupperneq 19
77 LÆICNAB LAÐIÐ Tafla 14. Berklaveiki í börnum, fundin við krufningar af Blumenberg 1906—1921. 1 I—2 3-3 3-4 4~5 5—6 6—10 10—14 0—»4 ára Prímær lungnalbc 6S! 58 51 35 21 14 37 31 309 Bunvæn 56 53 46 33 17 12 33 27 277 Progred., ekki banvæn . . . 6 5 5 2 3 1 3 1 26 Bötnuð — — — — 1 1 1 3 • 6 Tub. miliaris 47 36 30 20 9 6 21 9 178 Meningilis tub 11 21 16 14 4 5 14 4 89 menjar eftir berkla og hva'Ö ekki. Þó sjáum við, a'ð berklaveikin hlýt- ur að vera mjög misútbreidd, þeg- ar sarni höfundur finnur mikinn mun, eins og t. d. Lubarsch í Zwic- kau og Posen. Eða þegar Orth finnur aðeins 68% í Berlín, með ])ví að telja alla indurat. processa leifar eftir berklaveiki, eins og Nae- geli í Zúrich. Það sem mér þykir mest áberandi við krufningarnar lijá okkur, og það, sem kernur mér rnest á óvart, er hve lítíð finst af berklum í börnum og unglingum, nema þá sent banvænum berklum. Sérstaklega að svo megi heita, að það komi ekki fyrir, að finna batn- aðan primæraffekt í ungum börn- urn. Til samanburðar er fróðlegt að sjá, hvað aðrir hafa fundið við krufningar. Ghon1), sem manna mesta reynslu hafði i þessum efn- um, kvaðst í 4—7 ára börnunt finna álíka ntikið af grónunt og ógrón- um primæraffektum. f Leipzig fann M. Lange2) álika mikið af progres- siv og ekki progressiv lierklum á aldrinum 3—5 ára. Bluntenberg3) hefir rannsakað ]>etta atriði allra manna nákvæmast. Niðurstöður hans sjást af töflu 14. 1) Ghon: Der primáre Lungen- herd bei der Tuberkulose der Kin- der. Berlin u. Wien 1912. berk. 38. 2) M. Lange: Zeitschr. f. Tu- 3) Brauers Beitr. 62, 517. Það er fljótséð, að hans niður- stöðum svipar mjög miki'ð til þess sem við höfurn fundið, og hvað sem um okkur ntá segja, þá er alment viðurkent, að nákvæmari rannsókn- ir hafi naumast verið gerðar, en ])ær, sem Blumenberg gerði í Mag- deburg 1906—1923. í Noregi gerði Harbitz1) á ár- unum 1898—1911 krufningar á lík- urn 484 barna á aldrinum o—15 ára. Af þeim fundust 286 = 59%, laus við berkla, 198 = 41% sýkt af berklum. Af þessunt 198 börnurn dóu 119 = 60%, úr berklaveiki. Mjög er það mismunandi, hvað menn telja berklasýkingu ungbarna hættulega. Beitzke2) telur, að 2/$ allra barna á fyrsta ári deyi ef þau smitast, en af börnum 1—5 ára deyi helmingurinn. Flestir, ef ekki allir patholologar eru á einu máli um það, hve sýkingin á barnsaldri sé hættuleg, en svo hafa margir læknar með mikla kliniska reynslu alt aðra sögu að segja. Að visu eru margir, sem ekki eru patholog- 1) Harbitz, Fr.: Meddelelser fra Rikshospitalets pathol.anat. Inst. XLIV, 1913. 2) Beitzke, H.: Uber Unter- suchungen an Kindern etc. Berl. Klin. Woch. 1905, nr. 2. — Beitzke, H.: Uber die Háufigkeit der Tu- berkul. Berl. Klin. Woch. 1909, nr. 9.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.