Læknablaðið - 01.05.1940, Side 10
68
LÆKMABLÁÐIÐ
II. GRÆNMETI.
I samráði við hr. Ingólf Davíðs-
son, jurtafræðing Atvinnudeildar
Háskólans, voru rannsakaðar ýms-
ar tegundir af kartöflum til að kom-
ast eftir hvort verulegur munur
ur væri á C-fjörvimagni Jieirra.
Alls voru rannsakaðar 13 kart-
öflutegundir (okt. '39) og fer hér
á eftir yfirlit yfir niðurstöðurnar:
C-fjörvismago, mg. pr.
100 g
A undan út- A eftir út-
felliugu með fellingu með
HoS IJoS
Ducker 5.8 5,2
Hámundarstaðir .. 54 5,0
Eigenheimer 3.2 3,6
Stóri Skoti 2,9 3-i
Arrenbanner 3>6 3,7
Eyvindur 4,o 4,2
Erdgold 4,2 4,2
Eggerzbláar 4,3 3-9
Jubel (þýsk) .... 3,7 3,8
Rauðarárkartöflur 2,9 3,6
Sagerud Böhms (allerfrúhe- 3-6 3-7
ste gelbe) 4,2 4.5
Rósin 2,6 2,8
Ef meðaltal er tekið af ascorl)in-
sýrumagninu, eins og það finnst eft-
ir útfellingu með H 2 S, verður það
4 mg. pr. 100 g. af hráum kartöfl-
um, og er munurinn á C-fjörvis-
magni hinna ýmsu tegunda tæplega
svo mikill, að vert sé að taka mik-
ið tillit til C-fjörvismagnsins, við
val á kartöfluafbrigðum, nema því
aðeins að aðrir kostir séu jafnir.
Aðrar grænmetistegundir, rækt-
aðar hér á landi (titrering eftir
præparation með merkúriacetat og
H2S):
Mg. pr. gramm
Salat .................. 0,95
Spinat ................. 0.48
Skarfakál, blöð ....... 1,00-1,65
— stönglar ... 0,60
Tómatar, úr gróðurhúsi 0,33
1 salatinu finnst mestur hluti
ascorbinsýrunnar sem dehydrosýra,
því að við direkte titration á tri-
klórediktssýruextrakti fannst aðeins
0,02 mg. pr. gramm, en eftir H2S-
útfellingu fundust 0,95 mg. pr. gr.
Um skarfakálið sannast hér það,
sem löngu var vitað, að mikið C-
fjörvi hlyti að vera í því. En að
það reyndist svo auðugt eins og töl-
urnar sýna, hefði maður samt varla
búist við, Sennilega er þetta auð-
ugasti C-fjörvisgjafinn, sem til er
hér á landi, og hefði mann ekki
grunað, að upp úr islenskri mold
sprytti jurt, sem hefir jafnmikið C-
fjörvismagn og appelsxnur og cít-
rónur og jafnvel meira en þær, því
að í þeim finst venjulega ekki nema
0,5—1,0 mg. pr. gramm, en í
skarfakálsblöðunum allt að 50%
meira.
Er full ástæða til að athuga
möguleika fyrir því ' að rækta
skarfakál og gera það að föstum
lið í fæði landsmanna.
ENGLISH SUMMARY.
Titrations of ascorbic acid have
heen made on rnilk and some vege-
tables grown in Iceland. Mercuria-
cetate was used to precijxitate cystein
and H2S to convert dehydroascor-
bic acid into ascorbic acid.
The milk shows marked seasonal
variations, the C-vitamin content
being on a particularly low level
during the late winter months, but
a steep rise takes place (shown in
graph) in June, when the cows are
put on grass. Stassanisation did not
reduce the ascorbic acid content
more than 6%.
Among icelandic grown vegetab-
les the scurvy grass, cochlearia of-
ficinalis, was found to contain from
1,0—1,65 mg. per gramme in its
leaves.