Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 18
hvar annarsstaSar, og skal ég til höfundar hafa fundiS í ýmsum samanburðar tilfæra hva'Ö nokkurir löndum. Tafla 12. Berklaveiki fundin við krufningu í börnum í ýmsum löndum. Höfuodur f taður Aldur Tbc -i- °/0 Köss París 2-14 50.0 Orlli Berlín 0—1 34 1-5 28.6 5-15 29.7 10-15 26.6 0—1 20 0 14-15 85 0 ) 60°/o banamein. 0—15 41 0 1 Ipsen K liöfn 0—14 27.4 Medin Stokkhólmur . 0—1 7.9 Blacklock . . . Glasgow . . . 0—13 15.7 En þegar við berum ])essar rann- sóknir saman við tuberculinpróf á sömu stöðum, sjáum vi'Ö, að það sama verður hvarvetna u]>pi á ten- ingnum, nl. að við krufningarnar finst ávalt mun minna af berklum heldur en tuberculinprófin benda til. Eins og ykkur mun kunnugt, birti Naegeli árið igoo rannsóknir sínar á l)erklum við krufningar í Ziirich, og komst þar að þeirri nið- urstöðu, að menjar um berklaveiki fyndist hjá 97% allra fullorðinna. Þetta er því miður komið inn í fjölda, kenslubóka sem sönnun fyr- ir þvi. hve berklaveikin sé útbreidd, en þessi niðurstaða Naegeli’s er nú rengd af flestum sjúkdómafræðing- um, sem bygð á ófullnægjandi rök- um, þar sem Naegeli reiknaði alls- konar samvexti leifar eftir tubercu- losis, fibrosis, sem getur verið af- leiðing af öðru og hefir Goerde- ler1) 1912 sýnt með fullum rök- um fram á, að tölur Naegeli’s geta ekki staðist. Ef bornar eru saman tölur yfir berklaveiki, sem finst við krufning- ar, er næsta furðulegt, hve mismik- 1) Goerdeler : Die Kriterien der abgelaufenen Tuberkulose der Lun- gen und Lymphdrúsen. Zeitschr. f. Klin. Medizin 76 (1912). ið menn finna af berklaveiki og það jafnvel i sama landi. Tafla 13 sýn- ir t. d. hvað menn hafa fundið á mismunandi stöðum i Miðevrópu. Tafla 13. Berklaveiki í full- orðnum, fundin við krufningu í ýmsum löndum. Höfuojdur Ranns. i birt Ptaður Tbc + % Heilrnann . . 1924 Zwickau. . 25.3 Risel .... 1908 » “4 • . 34.8 Lubarsch . . 1907 » . . 36.2 Birch-Hirschf 1899 Leipzig . . 4186 Hart ... 1913 Berlin W . 45 00 Beilzkc . . 1908 » . . 51.4 Ilart 1913 » . 63.4 Orth 1908 » . . 68 0 Lubarsch 1904 Posen . . . 69.1 Blomenberg. 1923 Magdeburg 73.5 Burckhardt . 1901 Dresdsn . . 910 Naegeli . . . 1900 Zurieh . . . 93.1 Reinhardt. . 1917 Bern .... 96.4 Pullr 1923 Freiburg. . 97.0 Því miður vantar hjá flestum þessara höfunda upplýsingar um hverskyns materiale ])að er, sem miðað er við, hvað mikið er af berklahælum, hvort fólkið hefir ver- ið sveita- eða borgarfólk o. s. frv., svo að þær eru að ýmsu leyti alls ekki sambærilegar, ekki síst þegar þar við bætist svo mismunandi kri- teria fyrir því, hvað menn telja

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.