Læknablaðið - 01.05.1940, Síða 25
LÆKNAB LAÐIt)
TILKYNNING
FRÁ PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNINNI.
Að gefnu tilefni skal hérmeð vakin at-
iivgli á því, að samkvæmt lögum nr. 82,
14. nóv. 1917, er stranglega bannað að
setja á stofn eða starfrækja hverskonar
radiosenditæki, hvort lieldur er til send-
inga skeyta, tals, útvarps eða annara
merlcja, án þess að hafa áður fengið leyf-
isijréf tii þess frá póst- og simamálastjórn-
inni. Liggja strangar refsingar við hroti
gegn þessum fyrirmælum.
Jafnframt er liérmeð skorað á alla Islend-
inga, að gera póst- og símamálastjórninni
þegar i stað aðvart, er þeir fá grun um
að slík (ileyí'ileg starfsemi eigi sér stað.
14. júni 1940.
Póst- og símamálastjórnin.