Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1943, Qupperneq 20

Læknablaðið - 01.04.1943, Qupperneq 20
124 LÆKNABLAÐ1Ð um aíS sumt af því sem Jónassen og aSrir hafa kallab nýrnasulli, haíi i raun og veru ekki veriö þaö, heldur retentionscystur, sem geta oröiö býsna stórar, og líkst sull- um viö lauslega skoöun. Jónassen hefir líka sjálfum veriö ljóst, að eitthvaö var bogiö við þessa nýrnasulli, því aö viö nánari gagn- rýningu telur hann ekki nema 2 af hinum 9 örugga nýrnasulli. Annar af þessum tveimur er a. m. k. áreiðanlega nýrnasullur, því að sullungar fundust i cystunni. Eftirtektarvert er að tveir af sullunum skuli vera í hjarta. Sennilega eru hjartasullirnir ekki eins sjaldgæfir eins og flestir hafa haldið, þvi aö það er varla tilviljun að 2 af 40 sullum skuli vera í hjarta. Annar þessara sulla var ca. dúfueggsstór blaðra, sem sat lauslega tyllt í hægri ventri- culus. Þetta var í 26 ára gömlum manni, úr Rangárvallasýslu, sem dó úr tæringu. Sullurinn var vel lifandi og sýnilega mjög ungur, 2ja—3ja ára (sjl. 2 ár á Vífils- stöðum). Hitt tilfellið var sullur' í septum ventriculorum sem hafði sprungið inn í pericardíum og hefi ég lýst því tilfelli annarsstaðar. Tala og ástand sullanna: Yfir- leitt má segja aö allir sullirnir hafi veriö gamlir og langsamlega flestir dauðir. 1 tveim tilfellum var um stóra, gamla en lifandi lifrarsulli að ræða, sem verða að teljast l)anamein sjúklinganna, þar sem þeir dóu eftir aðgeröina. Ann- ar hjartasullurinn var ungur og bráðlifandi, sömuleiöis voru marg- /fo 0 •7* i/r Jx/r KrM Írv. 'tia * /fSo - W/ //ht/.J. /rt.i ef&t Ct/Jn r-1 Ji5l /i/.J /ll: ‘í!i y 1 ‘lÚmf O-lO H-iO Sl-fð fí'ío a.<% ><% “% hi% '7o Tafla II.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.