Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1943, Síða 22

Læknablaðið - 01.04.1943, Síða 22
12Ó LÆ KNADLAÐIÐ vert af sjúklingiim sem heima eiga utan Reykjavíkur. Samanburður á fjölda sulla- sjúklinga fyrr og nú. Á meðifylgjandi línuriti sézt yf- irlit yfir tölu þeirra sullasjúklinga, sem skráðir hafa veriS af lækn- um frá því 1896. Þetta er tala þeirra sjúklinga, sem læknar telja að hafi vitjaö þeirra i fyrsta skipti vegna sullaveiki. Eins og línuritið sýnir hefir tölu sullasjúklinganna farið jafnt og stöSugt fækkandi frá ári til árs, svo að siöustu árin er tala nýrra sullasjúklinga itm- an viö 10. ASgætandi er, að hér er aðeins átt viö nýja sjúklinga, sejn bætast í hóp þeirra, sem fyrir eru, svo aö tala sullasjúklinga veröur miklu hærri á hverju ári, en þessar tölur gefa til kynna. Þannig er t. d. í Reykjavík einni taldir 15 sjúkl. alls áriö 1939, et' þeim sjúkl. er bætt viS sem samkv. dánarvottorSinu dóu úr sullaveiki. eöa höföu sull sem aukasjúkdóm. En ef fara ætti eftir þessum töl- um og gizka á eftir þeim um út- breiöslu sullaveikinnar, likt og Jónassen og GuSm. Magnússon geröu, þá ættu sullirnir nú aö vera orSnir um þaö bil 10 sinnum sjald- gæfari heldur en 1912, þegar GuSm. Magnússon skrifar ritgerö sína. Og þar sem hann gerSi ráð fyrir aö einn af hverjum 240 gengi með sull, ætti eftir samskonar út- reikningi ekki aö vera nema einn af hverjum 2400 meS sull nú. Hér skýtur því rnjög skökku viö, og skýringin er auövitaö sú, að jafnvel beztu og færustu rnenn hafa ekki getaö gizkaS á útbreiöslu veikinnar meö nokkurri nákvæmni meöan þeir höföu engar krufningar við aS styöjast og engum þeirra hefir dottiö í hug aö sullirnir hafi veriö eins útbreiddir og þeir hafa i raun og veru veriö. Sennilega hefir þriöjungur, eSa jafnvel helm- ingur eða meira af fullorSnu og gömlu fólki gengiS meS sulli fyrir aldamótin. ViS fáum nokkra hug- mynd um þaö meö því aS taka þá sem komnir eru yfir sextugs aldur á fyrstu árunum sem krufiö er hér, nl. 1930—1934. Á þessum árum eru 32 yfir sextugt. Af þeim fundust sullir í n, eöa rúmlega í þriSja hverjum manni. Þetta er fólk sem hefir veriö komiS um og yfir þrítugsaldur um aldamótin og sullirnir sennilega allir svo gamlir. Er sullaveikin að hverfa úr landinu? Þessar rannsóknir leiöa fyrst og fremst í ljós aö sulla- veikin hefir veriö miklu út- breiddari hér á landi en nokkurn hefir grunaS, svo aö óhætt er aö segja aS landsmenn hafi verið gegnumsýktir af sullum, enda eng- in furöa meS þeim aöbúnaöi sem fólkiö haföi, þar sem hundarnit óöu um allt og mennirnir vissu ekki meira um veikina en hund- arnir, sem höföu mikil mök viS landsbúa, þegar heita mátti aö allir byggju í sveit eöa ælust upp i sveit. Enginn vafi getur leikiö á því, aö sullaveikin hefir fariö stór- kostlega rénandi. Það sýna tölur sullasjúklinganna, sem nú eru orönir sjaldséöir samanboriS viö þaö sem áður var. Þessi árangur er vafalaust fyrst og fremst aö þakka heilbrigSis- fræöslu læknanna, sem hafa bar- ist fyrir tryggari meöferS á inn- ýflum viö slátrun, svo aö hundarn- ir nái ekki til aö éta sullina, enn- fremur árlegri hundahreinsun, til aö útrýma bandormum úr hund- unum. Þaö ntá þó ekki gleyma því, aö fleira kemur til greina en aögerSir

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.