Kraftur - 01.05.2009, Qupperneq 3
KRAFTUR 10 ÁRA
Við sem stönd um að Stuðnings félag inu Krafti
tökum allan pakk ann á þetta á tíu ára afmæli
okkar og viljum í blaði þessu bjóða ykkur að
skygg nast inn í sögu Krafts og for vitnast um
hvar við stönd um í dag. Við erum sátt við
síðustu tíu ár og get um ekki ann að en horft
björt um aug um fram á næstu tíu ár og hlakkað
til þess sem þau munu bera í skauti sér.
Kraftur – stuðnings félag var stofn að fyrir tíu ár-
um eins og greina má betur í erindi Hildar Bjark-
ar Hilmars dóttur, eins af stofn end um Krafts.
Það voru nokkrir ofur hugar sem ákváðu að taka
málin í sínar hend ur þegar þeim fannst vanta
upp á stuð ning og upp lýs ingar fyrir ungt fólk
sem greinst hefur með krabba mein og að stand-
endur þess. Ég held að þau hafi átt erfitt með að
sjá hvert þessi fram kvæmd þeirra myndi leiða
þau eða hvaða áhrif félag þeirra myndi hafa á
mála flokk inn sem við tengjumst svo mörg í
sam félaginu. Ég held að viljinn til stór afreka
hafi verið til staðar og metnað ur til að fara langt
með félag ið hafi verið drif kraft ur þess hóps
fólks sem tendraði neist ann.
Í gegn um árin tíu hafa kom ið inn öflug ir félag ar
sem taka við kyndlin um og takast á við marg-
vísleg verk efni sem félag ið hef ur tek ið að sér.
Okkar helsta verk efni hefur allt af ver ið Stuð-
nings net okkar þar sem við reyn um hvað við
get um að svara, oft á tíðum erfið um, spur-
ning um þeirra sem eru að hefja með ferð eða
að stand enda krabba meins greindra. Því báðir
aðilar – krabba meins greind ir ein stak lingar og
að stand endur nir – eiga oft erfitt með að fóta sig
í nýju hlut verki sem þeir tóku ekki að sér sjálf-
viljug ir, en verða að komast í gegn um.
Sjálf ur kynnt ist ég Krafti – stuð nings félagi í
gegn um Stuð nings netið, þá 29 ára gamall, ný-
greind ur og í krabba meins með ferð. Hug ur minn
var þung ur og full ur af spur ning um og vanga-
velt um um hvað næstu mán uðir myndu færa
mér. Eftir sam ræður við nánustu að stand endur,
lækna og hjúkrunar fólk fann ég að ég hafði
spur ning ar sem ekkert þeirra gat svarað af
neinni vissu, svo ég leit aði lengra. Það var fyrir
til viljun að ég heyrði af Krafti en fé lagið var þá
ný stofnað. Yfir kaffi bolla í Perlunni ræddi ég við
ungan mann með fjöl skyldu sína og það veitti
mér ein hvern frið að ræða málin opin skátt við
ein stak linga sem farið höfðu í gegnum sam-
bæri lega hluti og ég sjálfur var að upp lifa. Ég
fann ekki svör við öllum mín um spur ning um,
en mörg um hverjum þó, og það var nóg í bili og
veitti mér stuð ning í fyrstu skref um ferlis ins.
Stuð nings net Krafts er byggt upp af sjálf boða-
lið um sem farið hafa í gegn um nám skeið fag-
aðila og eru til bún ir að leggja sitt af mörk um
til þeirra sem eru að hefja með ferð eða að-
stand enda þeirra. En Stuð nings netið er ekki
eina verkefn ið okkar á síðustu tíu árum – því
fer fjarri. Við höfum gefið út fræðslu efni í bók
sem ber heitið Lífs-Kraftur og fæst hún af hent á
sjúkra stofnun um án endur gjalds og er að gengi-
leg á vef okkar í PDF formi (www.kraftur.org).
Við tók um virk an þátt í undir bún ingi og mótun
Ráð gjafar þjónustu Krabba meins félags Íslands.
Við höfum staðið fyrir fjöl mörg um fund um og
uppá kom um til að vekja athygli á hags muna-
mál um krabba meins greind ra og að stand enda.
Við höf um tekið þátt í for varna starfi og hvatt
til ár vekni um stöðu ungs fólks ef til veik inda
kæmi.
Á lið num tíu ár um hef ur Kraftur sann að að þörf
er á slíku fél agi. Þó margt hafi breyst til batnað-
ar er enn af mörgu að taka. Við þurf um að
koma upp betri sam skipt um milli fag fólks þurfi
krabba meins greind ir að fara milli sér fræði nga.
Við þurf um að vinna bet ur í að koma upp endur-
hæfing ar úrræð um fyrir krabba meins greinda.
Við þurf um áfram að vera til stað ar ef ósk að er
eftir að stoð okkar.
Á tíu ára af mælis ári okkar er góður tími til að
þakka ykkur öll um sem hafið stutt við bak ið
á fé laginu á lið num árum – og þið eruð mörg.
Við minn umst með söknuði þeirra sem ekki
eru með okkur leng ur og ber um að stand end um
þeirra sam úðar kveðjur.
Af mælis árið okkar er að hefjast og margir
skemmti legir við burð ir fram undan og óska ég
félags mönn um heilla á þess um tíma mót um.
Bendi ég öllum þeim sem vilja kynna sér starf-
semi okkar að fara á www.kraftur.org. Minni
einn ig á stuð nings síma okkar 866 9600.
OG ÞAKKIR FÁ…..
Þegar kemur að stórafmæli er hægt að sleppa sér í undirbúningi
og týnast í stressi fyrir afmælisveisluna miklu sem boðið er til.
Á stórafmæli er hægt að líta yfir farinn veg og rifja upp gleði- og
sorgarstundirnar sem liðnar eru og fella tár yfir liðnum stundum
hvort heldur það eru gleði- eða sorgartár. Á stórafmæli er einnig
hægt að taka þessu bara nokkuð létt og bjóða þjóðinni í smá
göngutúr og kaffi á eftir.
Stjórn Krafts 2008-09
…. ALLIR SEM HAFA
STUTT OKKUR MEÐ EIN
UM EÐA ÖÐRUM HÆTTI
GEGN UM ÁRIN TÍU.
3