Kraftur - 01.05.2009, Page 11
KRAFTUR 10 ÁRA
2001
2002
Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins
Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is
Heita vatnið er einhver ódýrasta orka til húshitunar sem við eigum völ á
En það er sjálfsagt að fara eins vel með hana og við getum
Í yfir 50 ár hefur Danfoss stjórnbúnaður staðið vörð um nýtingu heita vatnsins
Við bjóðum fjölþætt úrval búnaðar til
hitakerfa svo sem:
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Ofnhitastilla
Gólfhitastýringar
Þrýstistilla
Hitastilla
Mótorloka
Stjórnstöðvar
Varmaskipta soðna og boltaða
Úrval tengigrinda á lager
Sérsmíðaðar tengigrindur og
stöðvar fyrir allt að 25 MW afl
Við höfum í áratugi verið leiðandi í
framleiðslu stjórnbúnaðar fyrir hitakerfi
og séð notendum um allan heim fyrir
búnaði og lausnum, sem gerir líf þeirra
þægilegra.
Við erum eini framleiðandinn á markað-
inum sem sérhæfðir sig í framleiðslu
stjórnbúnaðar ásamt varmaskiptum og
tengigrindum fyrir hitakerfi.
Við leggjum metnað okkar í að finna
réttu lausnirnar fyrir viðskiptavini okkar
hverjar sem stærðirnar, þarfirnar eða
kröfurnar kunna að vera.
MAKING MODERN LIVING POSSIBLE
Dýrmæt orkulind, en ekki ótæmandi
11