Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 12

Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 12
Þetta hafa með limir Krafts vitað frá upp hafi og lögðu því snemma áherslu á að koma á fót stuð nings síma sem væri opinn allan sólar hring- inn. Eitt síma númer sem hægt væri að hringja í hvenær sem þörf in léti á sér kræla. Sá sem svarar sím anum getur veitt ráð gjöf þá og þegar, eða vísað við mæland- anum á réttan stað t.d. ef um upp lýsinga öflun er að ræða. Einn ig er algengt að sá krabba meins greindi vilji tala við ein hvern sem hefur feng ið sömu teg und krabba meins og geng- ist undir sömu eða svip- aða með ferð og hefur þá verið komið í sam band við stuð nings félaga með slíkan bak grunn. Mikil vægt er að hinn k ra b b a m e i n s g re i n d i og aðstand endur hans fái að vita fljótt af þessum stuð ningi sem Kraftur býður en inni á sjúkra- húsum hefur fag leg ráð gjöf verið í fyrir rúmi en persónu leg ráð gjöf setið á hakanum og mátt bíða þar til heil brigðis kerfið slepp ir sjúk ling num aftur út í sam félag ið. Til að mæta þörf inni fyrir persónu legri ráð gjöf og fræðslu um sam eigin- lega reynslu hefur Kraftur sett á lagg irnar Stuð- nings net undir yfir umsjón sál fræðings ins Gyðu Eyjólfs dóttur. Til að gerast virkur stuð nings- full trúi þurfa þeir sem áhuga hafa að sækja nám skeið sem Gyða hefur sér hannað fyrir Kraft, að erlend um fyrir mynd- um: „Á nám skeið inu læra þátt takend ur um virka hlust- un og æfa sig með hlut verka- leikjum hvernig maður notar slíka hlustun. Þann ig æfa þeir speglun, skoða áhrif mis- munandi líkams tján ing ar og áhrif opinna og lokaðra spur- ninga á sam ræður, svo eitt hvað sé nefnt.“ segir Gyða. „Einn- ig læra þau um lífs gildi, mörk, trúnað, og áhrif þess þegar for- eldri barns grein ist með krabba mein. Þau fá upp lýsing ar um krabba mein og áhrif þess á ein- stak ling inn sem kyn veru og margt fleira. Að auki fræð ast þau um þá þjónustu sem er í boði fyrir krabba meins greinda og að- stand endur þeirra og geta þannig mið lað þeim upp lýsing um. Síðast en ekki síst, læra þau um mikil vægi þess að hlúa að sér sem stuð nings- full trúar og hvað hand leiðsla getur boðið þeim upp á.“ Að lok inni út skrift af nám skeið inu til heyra þessir Krafts félagar þeim ört stækk andi hópi stuð nings full trúa sem krabba meins greind ir, að- stand end ur og heil brigðis starfs fólk getur kallað til þegar þörf er á við tali, fræðslu, ráða skrafi eða bara vina legu spjalli. Stuð nings netið er bæði ætlað krabba meins- greind um og að stand endum, en æski legt er að tvö ár séu liðin frá krabba meins með ferð þegar Krafts félag ar fara á nám skeið. Hægt er að fá nánari upp lýsing ar um Stuð nings net ið og sækja um nám skeið á heima síðu félags ins www. kraftur.org STUÐNINGSNET KRAFTS Eitt af helstu hlutverkum Krafts er að vera til staðar fyrir nýgreinda krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra, enda fer veröldin dálítið á hliðina við tíðindin af þessum erfiða sjúkdómi. Allar rannsóknir og kannanir benda til að á slíkum tímamótum finni sjúklingurinn og þeir sem standa honum næst mikla þörf fyrir að komast í kynni við fólk sem hefur reynslu af sömu aðstæðum. VM Stórhöfða 25 110 Reykjavík sími 575 9800 www.vm.is - okkur er annt um þinn hag Sterkur sjúkrasjóður Dagpeningar 90% af meðallaunum síðustu 6 mánaða Fræðslusjóður greiðir 60% af námskostnaði Kynntu þér málið á vm.is

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.