Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 22

Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 22
Að stand endur upp lifa áfall, kvíða og hræðslu jafnt sem hinn krabba meins greindi. Hver ein- stak lingur hefur að baki sér hóp fólks sem tekur þátt í lífi hans og verður fyrir áhrifum af þess ari reynslu. Maki, börn, for eld rar, syst kini og vinir þurfa allt eins mikla ráð gjöf til að skilja að stæð- ur, gera sér grein fyrir hvað er fram undan og fá að vita hvert hlut verk þeirra er. Lang flest ir að stand endur vilja hjálpa til og að stoða hinn krabba meins greinda við að komast í gegnum þetta erfiða ferli, en óttast margir hið ókunna og að gera eitt hvað rangt. Þegar ást vinur grein ist með krabba mein hefst strax mikið sorgar ferli hjá að stand endum því lífið verður aldrei samt á ný. Al gengt er að að- stand endur finni fyrir af neitun, reiði, söknuði, bjargar leysi og hræðslu. Ef að stand and inn hefur getað leitað til þess krabbameinsgreinda eftir stuð ningi og til finninga legu öryggi, t.d. er hann maki eða for eldri, getur að stand andanum fund ist sem hann hafi ekki lengur neinn til að halla sér að í þessum erfiðu að stæð um. Að- stand endum finnst oft að þeir þurfi að sýna mikinn styrk og standa sig út á við, t.d. að halda dag legu lífi gang andi sem fyrr: stunda sína vinnu, taka til, þrífa og þvo, hugsa um börnin og sinna þeirra skóla lífi eða tóm- stundum eins og ekkert hafi í skorist. Á sama tíma styð ur að stand and inn þétt við bakið á þeim krabba meins greinda, fylgist með með ferð inni, talar við hjúkrunar fólk og upp lýsir aðra í fjöl skyld unni, vini og vinnu félaga um fram gang mála. Þegar ungt fólk grein ist með krabba mein er al gengt að það eigi ung börn sem munu óhjá kvæmlega verða fyrir áhrifum af að stæðum. Skyndi lega er annað foreldrið alltaf heima, oft veikt, leggst jafn vel inn á sjúkra hús öðru hvoru, breyt ist í út liti, hefur ekki orku til að leika eða spjalla og er bara ekki sjálfu sér líkt lengur. Börn eru líka mjög næm á um hverfi sitt svo að þau skynja vel spennu og kvíða í and rúms loft inu innan fjöl- skyld unnar, heyra nýjan hljóm í röddum ást vina sinna og finna á sér að eitt hvað er á seyði sem þau skilja ekki til fulls, og það getur gert börn mjög óróleg og kvíðin. Það er því nauð syn legt að að stand end ur fái upp lýsing ar og ráð gjöf um hvern ig þeir geti tekist á við þessa erfiðu lífs- reynslu og skilji að það er líka mikil vægt að sinna þeirra líðan og heilsu. Jafn framt verða full orðnir að stand end ur að gera sér grein fyrir áhrifunum sem þetta tíma bil getur haft á börnin í fjöl skyldu nni og sinna þeim eftir bestu getu og er þá oft gagn legt að fá utan að komandi hjálp. Krabba meins félag Ís lands hefur útbúið bæk- ling inn „Mamma, pabbi, hvað er að?“ þar sem er að finna ýmsan gagn legan fróð leik. Þar kemur fram að börn bregðist mjög mis jafnt við álagi, sum vilji taka mik inn þátt í veik indum foreldris, t.d. fara með á spítalann í lyfja gjöf og slíkt til að sjá og vita nákvæm lega hvað er að gerast hverju sinni. Á meðan vilja önnur börn helst ekkert af veik ind unum vita og þver- neita að fara í heim sóknir á spítalann. Brýnt er að fylgjast vel með líkam legri líðan og hegðun barnanna til að sjá mögu leg ein kenni alvar legrar streitu sem fyrst. Þau eru m.a. óút skýrð- ir, endur teknir verkir (t.d. maga verkir), svefn truflanir, árásar girni/and félags leg hegðun, át röskun og aftur hvarf til fyrri þroska. En nauðsyn legt er einnig að vera á varð bergi ef barnið er óeðli lega þægt, leikur sér ekki eða ein angrar sig. Barn sem þjá ist af streitu vegna krabba meins- með ferð ar foreld ris þarf á sérstakri um önn un að halda og er mælt með því að leitað sé til fag- aðila til að að stoða barnið. Slíkir aðilar starfa oft innan skóla en einnig er hægt að leita til Ráð gjafar þjónustu Krabba meins félags Ís lands eftir upp lýsing um og fræðslu efni. Að stand end- ur geta líka feng ið leið beining ar hjá fag aðilum á borð við sál fræð inga og geð lækna við að tala sjálf ir við börnin, hvernig þeir eigi að bera sig að við að segja þeim frétt irnar, hversu miklar upp- lýsing ar þau þurfi að fá á hverjum tíma punkti o.s.frv. Full orðnir að stand endur þurfa einnig að gæta að sinni eigin heilsu og hika ekki við að leita að- stoð ar. Sú að stoð getur ein fald lega verið vinur sem býður öxl til að gráta á og hlust ar, jafnt sem fag aðili eða stuð nings hópur. Líkam leg líðan er líka mikil væg svo öll hreyfing, úti vist og slökun eru þáttur í því að bæta líðan að stand enda. Upp lýsing ar og aðstoð við allt ofan greint má finna hjá stuð nings hópum Krabba meins félags Ís lands og ein beitir Kraftur sér sér stak lega að því að bjóða ungu fólki og ungum fjöl skyld um upp á ráð gjöf og að stoð, í sam starfi við Ráð- gjafar þjónustuna. Einnig er Stuð nings net Krafts alltaf virkt og stuð nings síminn 866 9600 ávallt opinn. ÞEIR SEM STANDA HJÁ SÍBS Síðumúla 6 Stálbyggingar ehf Hvammsgerði 5 Tannlæknastofa Björns Þorvaldssonar Síðumúla 25 Tannlæknastofa Ólafs Páls Jónssonar Faxafeni 5 Tannlæknastofa Sigurjóns Ármúla 26 TEG endurskoðun ehf Grensásvegi 16 Thai matstofan ehf., Suðurlandsbraut Suðurlandsbraut 52 Trausti Sigurðsson tannlæknir Síðumúla 15 Umslag ehf Lágmúla 5 (bakhús) Veiðivon Mörkinni 6 Viðskiptastofan Ármúla 21 www.dukurteppi.is Geitlandi 7 Yogastöðin Heilsubót Síðumúla 15 Bókaútgáfan Hólar ehf Hagaseli 14 Eiríkur Björnsson tannlæknastofa Þangbakka 8 Fjárhagsþjónustan ehf Strýtuseli 14 Gnýr sf Stallaseli 3 Gullsmiðurinn í Mjódd Álfabakka 14b Lagnagæði ehf Flúðaseli 94 Líf, snyrtistofa Álfabakka 12 Rafbogi ehf Þarabakka 3 Reykjavíkurprófastsdæmi eystra Þangbakka 5 Seljakirkja Hagaseli 40 SP Tannréttingar Álfabakka 14b Sveinsbakarí Arnarbakka 4-6 Þverfell ehf bókhald og ráðgjöf Þarabakka 3 7.is hef Urriðakvísl 15 A. Wendel ehf Tangarhöfða 1 AB varahlutir ehf Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf Bíldshöfða 18 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Stuðlahálsi 2 Árbæjarapótek ehf Hraunbæ 115 Batik ehf Bíldshöfða 16 Bifreiðaverkstæði H.P. ehf Hamarshöfða 6 Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16 Bókhaldsþjónusta Arnar Ingólfssonar ehf Nethyl 2 A Brúskur Hárstofa ehf Höfðabakka 1 Fröken Júlía ehf Mjódd G. M Verk ehf Stórhöfða 35 G.S.varahlutir ehf Bíldshöfða 14 Gastec ehf Bíldshöfða 14 GB Tjónaviðgerðir ehf Draghálsi 6-8 Gunnar afi SH 474 Hollt og gott ehf Fosshálsi 1 Iðntré ehf Draghálsi 10 Ingibjörg ehf Hraunbæ 60 Íþróttafélagið Fylkir Fylkisvegi 6 Íþrótta-og tómstundasvið Reykjavíkur Bæjarhálsi 1 JK Bílasmiðja ehf Eldshöfða 19 M.G.B. endurskoðun ehf Bíldshöfða 14 Múr- og málningarþjónustan Höfn ehf Tunguhálsi 17 ORKUVIRKI ehf Tunguhálsi 3 Ó. Johnson & Kaaber ehf Tunguhálsi 1 Ósal ehf Tangarhöfða 4 Rafstjórn ehf Stangarhyl 1a Rarik ohf Bíldshöfða 9 22

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.