Kraftur - 01.05.2009, Page 28

Kraftur - 01.05.2009, Page 28
Gunnjóna Una Guð munds dóttir, félags ráðgjafi hjá Ráð gjafar þjónustu KÍ, hefur tví vegis greinst með krabba mein. Hún hefur kynnt sér upp- lýsinga þjónustu fyrir krabba meins greinda í Evrópu, en Ráð gjafar þjónustan tekur þátt í Evrópu sam starfi á þessu sviði. Árið 2004 gerði Gunnjóna Una rann sókn við Land spítala Há skóla sjúkra hús þar sem hún spurði krabba- meins greinda ein staklinga hvar þörfin lægi á úr bótum í stuð ningi við krabba meins sjúklinga. Gunnjóna segir að sér hafi ekki komið mikið á óvart að fyrst og fremst vilji ný greind ir krabba- meins sjúkling ar upp lýsing ar um allt mögu legt, ekki ein göngu um læknis meðferð og lyf heldur einnig hvern ig vita megi að með ferð in sem hafi verið valin handa þeim sé örugg lega sú besta, hvernig þeir geti feng ið álit annars læknis o.s.frv. Einnig vilji krabba meins greind ir kynna sér ýmis legt á sviði óhefð bund inna lækninga og matar æðis til að kljást við sjúk dóminn á fleiri víg stöðum. Þekking þýði stjórn - hinum krabba- meins greinda finnist eins og hann hafi ákveðna stjórn á að stæð um ef hann hafi nægar upp- lýsing ar og þekkingu á sjúk dómnum sem hrjáir hann. Þetta sé nauð syn legt fyrir sálar ró þess krabba meins greinda og að stand enda hans því þannig finni fólk ekki eins mikið fyrir óvissu og kvíða. Það sé því mikil vægt að fólk viti hvert það getur leitað og hvar það geti feng ið að stoð við að finna allar þær upp lýsing ar sem það óskar eftir. Þessu hlut verki sinnir Ráð gjafar þjónust an eftir megni. Þegar ein stak lingur grein ist með krabba mein fara ýmis ferli í gang til að hlúa að honum og hans nánustu. Fag aðilar bjóða upp á ýmis konar þjón ustu, vinir og vanda menn sýna stuð ning í verki og vinnu félag ar og sam félag ið allt tekur till it til að stæðna þess krabba meins greinda meðan á veik ind um og læknis með ferð stendur. En þegar bata er náð virð ist lífið falla í fastar skorð ur á ný og gert er ráð fyrir að sá krabba- meins greindi gangi út í til veruna aftur og taki upp þráð inn þar sem frá var horfið fyrir veik- indin. Hins vegar er krabba meins með ferð tölu vert meiri lífs reyn sla en hægt er að gera sér grein fyrir að óreyndu. Eftir köst in geta verið ýmis konar og eins og svo margir krabba meins- greind ir lýsa því, þá verður lífið aldrei samt aftur. Því er nokkuð hæpið að ganga út frá því að ver öldin taki á sig sömu mynd og áður eða að hinn krabba meins greindi sé búinn að ýta for- tíð inni aftur fyrir sig um leið og bata er náð. Rann sókn Gunnjónu Unu leiddu í ljós að rúm- lega helmingur þátt tak enda taldi mikla þörf, og vöntun, á endur hæfingu að lok inni með ferð. Einnig nefndu þátt tak endur atriði á borð við hug leiðslu, slökun, nálar stung ur, sjúkra nudd, tón listar nám og sund leik fimi til að koma sér í gang aftur líkam lega og and lega. Flestir þátt- tak endur töldu sig þurfa mest á þrek þjálf un að halda eftir krabba meins með ferð og tæplega helming ur vildi að stoð vegna svefn leys is og þreytu. Félags leg að stoð þótti af skornum skammti og nefn du lang flest ir svar enda að upp lýsing um um rétt indi sjúk linga væri ábóta vant sem og að stoð varð andi heimilis hjálp og lífeyris mál. Þriðjung- ur þátt takenda nefndi að þá vant aði ein fald lega að stoð og ráð gjöf við að takast á við nýtt hlut- verk í eink alífi og starfi og nefndi fjöl skyldu fólk enn fremur að það hefði þurft að stoð og leið- bein ingar við að segja börnum sínum af veik- ind unum og ræða sjúk dóm inn og með ferð ina við þau. Margir sjúk ling anna töldu mikla þörf á stuð ningi til handa maka og börnum og lögðu áherslu á sál félags legan stuð ning fyrir alla aðila vegna dep urðar, þung lynd is, sorgar eða jafn vel missis. Eins og áður segir tekur Gunnjóna Una þátt í Evrópu sam starfi Ráð gjafar þjónustu nnar á sviði upp lýsinga þjónustu við krabba meins greinda og að stand endur hennar. Hún segir stefnuna í stöð ugri þróun því það þurfi að hlusta eftir þörf- inni hverju sinni og þá sé nauð syn legt að heyra frá fólk inu sem þarf á þjón ustu nni að halda. Það ætti því eng inn að hika við að leita til Ráð- gjafar þjónustunnar og spyrja spurninga, hversu skrítnar eða kjánalegar sem fólki getur þótt þær. Spurningarnar sem vakna Bakkaverk ehf Dverghólum 20 Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf Hrísmýri 3 Björgunarfélag Árborgar Austurvegi 54 Búnaðarsamband Suðurlands Austurvegi 1 Hrói Höttur Austurvegi 22 Kvenfélag Hraungerðishrepps Pípulagnir Helga ehf Baugstjörn 17 Pylsuvagninn Selfossi Besti bitinn í bænum Ræktunarsamband Flóa og Skeiða Gagnheiði 35 S. G. Hús hf Austurvegi 69 Selhús ehf Gagnheiði 61 Tannlæknastofa Halls og Petru Selfossi og Hellu TAP ehf Eyrarvegi 55 Bisk-verk ehf Bjarkarbraut 3, Reykholt Búnaðarfélag Bláskógabyggðar Dalbraut 1 Búnaðarfélag Grafningshrepps Villingavatni Búnaðarfélag Villingaholtshrepps Hurðabaki Flóahreppur Þingborg Gufuhlíð ehf Gufuhlíð Jeppasmiðjan ehf Ljónsstöðum Jóhann Helgi og Co ehf Vatnsholti 2 Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps Vorsabæjarhjáleigu Kvenfélag Gnúpverja - 80 ára í ár Skálholtskirkja Skálholti Svavar Sveinsson Dalbraut 1 Hveragerði Eldhestar ehf Völlum Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði www.hnlfi.is Grænumörk 10 Hveragerðisprestakall Bröttuhlíð 5 Litla kaffistofan Svínahrauni Sport-Tæki ehf Austurmörk 4 Þorlákshöfn Frostfiskur ehf Hafnarskeiði 6 Eyrarbakki Sólvellir heimili aldraðra Eyrargötu 26 Stokkseyri Eggert og Pétur ehf Heiðarbrún 20 Kvenfélag Stokkseyrar Flúðir Fögrusteinar ehf Birtingaholti 4 Héraðssjóður Árnesprófastsdæmis Hruna Hella Trésmiðjan Ingólfs ehf Freyvangi 16 Verkalýðsfélag Suðurlands Suðurlandsvegi 3 Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti Hvolsvöllur Héraðsbókasafn Rangæinga Vallarbraut 16 Krappi ehf, byggingaverktakar Ormsvöllum 5 Kvenfélagið Bergþóra Vestur Landeyjum Byggðarsafnið í Skógum Skógum Jón Guðmundsson Berjanesi V-Landeyjum Kvenfélagið Freyja Skíðbakka 1 Kvenfélagið Hallgerður Eystri Torfastöðum I Tjaldstæðið við Kaffi Langbrók Fljótshlíð Kirkjulæk 3 Vík Byggingafélagið Klakkur ehf Smiðjuvegi 9 Kvenfélag Hvammshrepps Kirkjubæjarklaustur Búval ehf - Kirkjubæjarklaustur Iðjuvöllum 3 Ferðaþjónustan Hunkubökkum - hunkubakkar@simnet.is Hunkubökkum Hótel Geirland s:897-7618 www.geirland.is sími 487-4677 Skaftárhreppur Klausturvegi 15 Ungmennafélagið Ármann Skaftárvellir 6 Vestmannaeyjar Eyjablikk ehf Flötum 27 Eyjavík ehf Vestmannabraut 23 Flugfélag Vestmannaeyja ehf Hrauntúni 57 Miðstöðin ehf Strandvegi 30 Pétursey ehf Flötum 31 Sjómannafélagið Jötunn Skólavegi 21b Vélaverkstæðið Þór ehf Norðursundi 9 Vöruval ehf Vesturvegi 18 Ystiklettur ehf Eiðisvegi 5 Bergur ehf Pósthólf 236 28

x

Kraftur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.