Kraftur - 01.05.2009, Síða 30
Kraftur óskar öllum Kraftsmeðlimum til hamingju með tíu ára afmælið, með kærum þökkum fyrir
samveruna á liðnum áratug.
Félagið er fólkið – saman höfum við búið til Kraft sem heldur á lofti baráttu okkar, vonum og lífsvilja.
Enn fremur þökkum við alla þá veldvild og stuðning sem félaginu hefur verið sýndur í gegnum árin
og sendum hamingjuóskir til velunnara sem hafa hjálpað félaginu að starfa í þessi tíu ár.
Kraftur minnist einnig látinni félaga sem hafa skilið fótspor sín eftir í sögu Krafts. Minningarnar lifa.
Íslensk framleiðsla
á stílabókum og gjafaöskjum fyrir handverksfólk
Stílabækur A4 og A5 fjórir litirStílabækur,stórar og litlar,
fjórir litir
Skrift - æfingabækur 1,2 og 3
Reikningsbókin mín,
stór og lítil, 10 mm rúður
Stílabækur, gormaðar
í tveimur stærðum
Verkefna- og
úrklippubók, fjórir litir
Sögubókin
mín, stór
og lítil
Bæjarhrauni 20 – Sími 553 8383
Úrval af
allskonar öskjum,
tilvalið fyrir
handverksfókið
Reikningsbækur,
tvær stærðir, 7mm rúður
NÝTT
48 BL
S
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!
AFMÆLISNEFND KRAFTS