Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 147 ástæðu til opinberrar að- finnslu. Kristinn Stefánsson hvatti lækna til samstöðu um málið og mælti með því, að nefndin starfaði áfram. Taldi ástæðu til þess að yfirlæknar og stjórn- endur sjúkrahúsa yrðu kallað- ir saman og hið skuggalega út- lit rætt. Ólafur Geirsson lýsti furðu sinni á því, að ekki skuli veilt heimild til aukningar á kenn- araliði, þar eð ekki væri vitað um að aðrir skólar liðu fyrir skort á kennurum. Jón Sigurðsson henti á, að ein ástæðan fyrir skorti á hjúkrunarkonum væri sú, að starfið væri illa launað, miðað við önnur og léttari störf, og taldi að einnig bæri að heina viðleitni sinni að því, að launa- kjör kvalificeraðs fólks yrðu hætt. Næst gerði Bjarni Bjarnason grein fyrir störfnm húshygg- ingarnefndar Domus medica. Sótt var um fjárfestingarleyfi, en svar ekki komið. Las upp uppkast að skipulagsskrá fyrir Domus medica. Varðandi lóð- armál gat hann þess, að þrátt fyrir munnleg og skrifleg mót- mæli húsbyggingarnefndar, hefði verið hyggt biðskýli og söluhúð á lóð þeirri við Mikla- torg, er ætluð liefði verið Do- mus medica. Hefði því máli þó lyktað þannig, að eigandi biðskýlisins hefði skuldhnndið sig til brottfarar, þegar frain- kvæmdir við liúsið hæfust. Ófeigur J. Ófeigsson taldi að fjárliagsgrundvöllur væri ekki nægilega tryggur og væri á- stæða til að hafa i skipulags- skrá félagsins ákvæði um lækn- ingastofur, en þörfin fyrir sam- hæfða starfsemi ýmissa lækna væri aðkallandi og mvndi geta sparað mörg sjúkrarúm og sjúklingum tíma og tillcostnað. Bjarni Bjarnason henti á, að fjáröflunarleiðir væru ekki til umræðu og að í skipulags- skránni væri minnst á lækn- ingastofur. Málinu var visað til aðal- fundar L. I. daginn eftir. Næst gerði Eggert Einars- son grein fyrir störfum nefnd- ar, er skipuð var til þess að endurskoða gjaldskrá héraðs- lækna. Greinargerð og tillögur nefndarinnar voru sem hér segir: Stjórn Læknafélags íslands skipaði hinn 20. marz 1959 efl- irtalda lækna til þess að taka sæti í nefnd, er skyldi vinna að endurskoðun á gjaldskrá hér- aðslækna: Eggert Einarsson, Borgarn., Braga Ólafsson, Eyrarhakka. Kjartan Ólafsson, Iveflavík, Pál V. Ivolka, Blönduósi. ólaf Björnsson, IJellu. Nefndarmenn kvnntu sér nokkuð skoðanír hvers annars Ijréflega og með símtölum og kom nefndin síðan saman á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.