Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 54
152 LÆKNABLAÐIÐ IÆKNABLAÐIÐ 53. árg. Ágúst 1967 FELAGSPRENTSMIÐJAN H F. HÓPRANNSÓKNIR í þessu og næsta tölublaði birtast greinar eftir Ólaf ólafs- son um almennar hóprannsókn- ir. Læknalilaðinu þykir fengur í því að mega kynna íslenzkum læknum markmið slíkra rann- sókna og þær aðl'erðir, sem beita þarf við þær. Af greinum Ólafs og annarra, sem rann- sakað hafa þcssi málefni, er ljóst, að hagnýtt gildi þeirra cr c. t. v. meira en margir bafa gcrt sér grein fyrir. Gcta má þess, að niðurstöð- ur hóprannsókna, sem enn eru í gerð í Svíþjóð, bafa vakið slíka eftirtekt heilbrigðisyfir- valda og annarra opinberra aðila, að „kjaramálastofnun“ sænska ríkisins (Statens Avtals- verk) hefur boðað til ráðstefnu í september um hagnýtt gildi almennra hóprannsókna í sam- bandi við forspár á vinnu- og ráðn ingamarkaði j)j óðfélagsins. Tclja má, að hóprannsókn á óvöldu úrtaki ákveðinna ald- ursbópa gefi í raun réttustu myndirnar af einkennum og j-.róun ýmissa sjúkdóma. Verr væri jsó farið af stað en heima setið, ef ekki væri gert ráð fyrir eftirrannsókn og meðferð þeirra einstaklinga, er sjúkir reynast, enda mun jjað kappsmál Hjartaverndar. Er því vonandi, að heilbrigðisyfir- völd landsins og læknar sýni hóprannsóknum Hjartaverndar verðskuldaðan ábuga og veiti J)eim fulltingi. KÖNNUN Á STARFS- AÐFERÐ OG AÐBÚNAÐI HÉRAÐS- LÆKNA A framhaldsfundi aðalfundar L.l. 1967 kom fram sú tillaga, að gerð yrði rækileg könnun á starfsaðstöðu og aðbúnaði héraðslækna. Var jæss'i hug- mynd rædd og fékk ágætar undirtektir. Var jjcgar að fundinum lokn- um hafinn undirbúningur að slíkri könnun, og hafa verið útbúin spurningalisti og eyðu- l)löð fyrir upplýsingar, sem hafa verið send héraðslæknum. Þegar þeim hefur gefizt tími til að kynna sér spurningalist- ann og safna þeim upplýsing- um, sem |)eir hafa ekki á tak- teinum, munu erindrekar L.l. sækja j)á heim, ræða við j)á og reyna að fá sem gleggsta inn- sýn í vandamál þau, sem hér- aðslæknar eiga við að glíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.