Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 161 b) hvaða próf og aðferðir eru árangursríkust við uppgötvun sjúkdóma, c) hvort reglubundnar hóprannsóknir, m. a. með hjálp tækni- legs þjálfaðs starfsliðs og aukinni sjálfvirkni (t. d. notkun skýrsluvéla og rafreiknis), geta létt nokkuð álagið á sjúkra- húsunum, d) hverju máli uppgötvun sjúkdóma skipti fyrir einstakling- inn og þjóðfélagið. Upphaflega voru rannsakaðir 500 karlar og 500 konur eða sýnishorn úr um 22.000 manna hópi á aldrinum 45, 50, 55, 60 og 65 ára. Þessi rannsókn var allumfangsmikil. Sjúkdómsferill þátt- takenda var rakinn með stöðluðum spurningalista, sem síðar var yfirfarin af lækni, ritara og sálfræðingi. Klínisk skoðun var gerð og jafnframt því var tekið hjartarafrit, röntgenmynd af lungum og hjarta með skuggaefni, gerð öndunarpróf (peak flow og vital capacity), augnspeglun, mældur augnþrýstingur og gerðar um 40 mismunandi mælingar á blóð- og þvagsýni frá hverjum þátttakenda (auto-analyzer). Allar upplýsingar voru lyklaðar (coded) og gataðar inn á spjöld. Urvinnsla fór fram í tölvu og er nú að mestu lokið. Við framhaldsrannsóknina var tölvan látin skrifa sjúkraskrána, og auðveldaði það mjög alla vinnu. Til þess að kanna mikilvægi rannsóknarinnar fyrir ein- staklinginn var beitt eftirfarandi aðferðum: 1) Allir þátttakendur voru spurðir um líðan tveimur árum eftir fyrstu rannsókn. 2) Skýrslur frá læknum þátttakenda voru athugaðar. Niðurstöður af báðum þessum athugunum voru þær, að 20% eða um 200 manns af 1000 höfðu haft verulegt gagn af rannsókninni, vegna þess að þeir höfðu fengið: a) lækningu á alvarlegum sjúkdómi, b) verulega bót á einhverjum sjúkdómi, samfara betri líðan. Læknar, sem gerðu rannsóknina, athuguðu úrtak (sample) úr þátttakendahópnum, án þess að vera kunnugt um niðurstöður þær, er getið er um hér að framan, og fengu líkar niðurstöður. Af öðrum rannsóknum má draga svipaðar niðurstöður.10 Jafnframt má geta þess, að um 200 þátttakendur, sem voru sendir til nánari athugunar, þurftu ekki frekari aðgerða við, en algengustu orsakir þeirrar athugunar voru óreglulegar blæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.