Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritst jóri: Ólafur Jensson. Með r i ts t j órar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.) 53. ÁRG. REYKJAVÍK, ÁGÚST 1967 4. HEFTI ÓSKAR EINARSSON LÆKNIR lllll\ll\lll\IGARORÐ Þeim læknum fækkar nú óð- um, sem stunduðu nám í Há- skóla Islands á fyrstu starfsár- um hans, njótandi daglegrar fræðslu og fyrirmyndar þeirra ágætu kennara, sem mótuðu læknakynslóð hins nýja tíma á íslandi. Hér skal með nokkrum orðum minnzt eins úr þessum hópi, Óskars Einarssonar, sem lézt á Landspítalanum 20. marz síðastliðinn, eft'ir langa og erf- iða banalegu. Guðmundur Óskar, því að svo hét hann fullu nafni, var fæddur í Hifshalakoti í Rangár- vallasýslu 13. maí 1893, sonur Einars Guðmundssonar bónda þar, en síðar lengi á Bjólu í Holt- um, og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, bónda í Hlíð í Selvogi, Guðmundssonar, óðalsbónda á Keldum í Rangárvallasýslu, Brynj- ólfssonar. Sá Guðmundur var einnig langafi Helga Jónassonar, héraðslæknis á Stórólfshvoli, og afi Helga Ingvarssonar, yfirlækn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.