Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1967, Page 23

Læknablaðið - 01.08.1967, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritst jóri: Ólafur Jensson. Með r i ts t j órar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.) 53. ÁRG. REYKJAVÍK, ÁGÚST 1967 4. HEFTI ÓSKAR EINARSSON LÆKNIR lllll\ll\lll\IGARORÐ Þeim læknum fækkar nú óð- um, sem stunduðu nám í Há- skóla Islands á fyrstu starfsár- um hans, njótandi daglegrar fræðslu og fyrirmyndar þeirra ágætu kennara, sem mótuðu læknakynslóð hins nýja tíma á íslandi. Hér skal með nokkrum orðum minnzt eins úr þessum hópi, Óskars Einarssonar, sem lézt á Landspítalanum 20. marz síðastliðinn, eft'ir langa og erf- iða banalegu. Guðmundur Óskar, því að svo hét hann fullu nafni, var fæddur í Hifshalakoti í Rangár- vallasýslu 13. maí 1893, sonur Einars Guðmundssonar bónda þar, en síðar lengi á Bjólu í Holt- um, og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, bónda í Hlíð í Selvogi, Guðmundssonar, óðalsbónda á Keldum í Rangárvallasýslu, Brynj- ólfssonar. Sá Guðmundur var einnig langafi Helga Jónassonar, héraðslæknis á Stórólfshvoli, og afi Helga Ingvarssonar, yfirlækn-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.