Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 54
152
LÆKNABLAÐIÐ
IÆKNABLAÐIÐ
53. árg. Ágúst 1967
FELAGSPRENTSMIÐJAN H F.
HÓPRANNSÓKNIR
í þessu og næsta tölublaði
birtast greinar eftir Ólaf ólafs-
son um almennar hóprannsókn-
ir.
Læknalilaðinu þykir fengur í
því að mega kynna íslenzkum
læknum markmið slíkra rann-
sókna og þær aðl'erðir, sem
beita þarf við þær. Af greinum
Ólafs og annarra, sem rann-
sakað hafa þcssi málefni, er
ljóst, að hagnýtt gildi þeirra
cr c. t. v. meira en margir bafa
gcrt sér grein fyrir.
Gcta má þess, að niðurstöð-
ur hóprannsókna, sem enn eru
í gerð í Svíþjóð, bafa vakið
slíka eftirtekt heilbrigðisyfir-
valda og annarra opinberra
aðila, að „kjaramálastofnun“
sænska ríkisins (Statens Avtals-
verk) hefur boðað til ráðstefnu
í september um hagnýtt gildi
almennra hóprannsókna í sam-
bandi við forspár á vinnu- og
ráðn ingamarkaði j)j óðfélagsins.
Tclja má, að hóprannsókn á
óvöldu úrtaki ákveðinna ald-
ursbópa gefi í raun réttustu
myndirnar af einkennum og
j-.róun ýmissa sjúkdóma.
Verr væri jsó farið af stað
en heima setið, ef ekki væri
gert ráð fyrir eftirrannsókn og
meðferð þeirra einstaklinga, er
sjúkir reynast, enda mun jjað
kappsmál Hjartaverndar. Er
því vonandi, að heilbrigðisyfir-
völd landsins og læknar sýni
hóprannsóknum Hjartaverndar
verðskuldaðan ábuga og veiti
J)eim fulltingi.
KÖNNUN Á STARFS-
AÐFERÐ OG
AÐBÚNAÐI HÉRAÐS-
LÆKNA
A framhaldsfundi aðalfundar
L.l. 1967 kom fram sú tillaga,
að gerð yrði rækileg könnun
á starfsaðstöðu og aðbúnaði
héraðslækna. Var jæss'i hug-
mynd rædd og fékk ágætar
undirtektir.
Var jjcgar að fundinum lokn-
um hafinn undirbúningur að
slíkri könnun, og hafa verið
útbúin spurningalisti og eyðu-
l)löð fyrir upplýsingar, sem
hafa verið send héraðslæknum.
Þegar þeim hefur gefizt tími
til að kynna sér spurningalist-
ann og safna þeim upplýsing-
um, sem |)eir hafa ekki á tak-
teinum, munu erindrekar L.l.
sækja j)á heim, ræða við j)á og
reyna að fá sem gleggsta inn-
sýn í vandamál þau, sem hér-
aðslæknar eiga við að glíma.