Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1967, Side 64

Læknablaðið - 01.08.1967, Side 64
158 LÆKNABLAÐIÐ B-lipoprotein-value in Eskilstuna. Populationstudy 1964 (Brante, G. & Ólafsson, Ó.) 3 MEN Age 45 50 55 60 65 X 11.0 10.9 10.8 11.3 10.9 S. D. 2.05 2.41 2.15 2.27 2.22 S. E. M. 0.21 0.24 0.22 0.23 0.22 WOMEN Age 45 50 55 60 65 X 11.4 12.3 12.6 13.3 13.4 S. D. 2.31 2.52 2.51 2.60 2.69 S. E. M. 0.23 0.25 0.25 0.26 0.27 Þótt tíðni hjartakveisu (420.20; 420.28) í þessum hópi kvenna og karla sé líkur, þá er tíðni kransæðastíflu margfalt algengari meðal karla en kvenna. Sennilega gilda því einhver önnur lögmál um kransæðastíflu meðal kvenna en karla, a. m. k. virðist háþrýstingur og aukin fita í blóði ekki hafa sömu áhrif á konur og karlmenn. Prótein-bundið joð í blóði er töluvert hærra meðal kvenna en karla.4 Eðlisþyngd þvags, sem að vísu er ekki góður mælikvarði á osmotiska vinnu nýrna og „clearance“, er töluvert lægri meðal kvenna en karla.4 Ljóst er, að við hóprannsókn og sérstaklega framhaldsrann- sókn fæst oft gleggri sjúkdómsmynd og raunhæfari vitneskja um þróun og orsakir sjúkdóma, einkum langvinnra sjúkdóma, en við rannsókn á hópi þeim, er sækir sjúkrahús og lækninga- stofur. Einnig fæst betri lýsing á heilsufari mebahnanns (averaqe man).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.