Læknablaðið - 01.08.1967, Page 78
íf
Sýkladrepandi fúkalyf
við ígerðum í þvagrds
PENBRITIN
Gegn brdðum ígerðum og til varnar
langvarandi ígerðum í þvagrás.
Flest sýklalyf, er að gagni koma
við ígerðum í þvagrás, slæva
einungis vöxt sýklanna, en
drepa þá ekki. I slíkum tilvikum
læknast ígerðin að vísu oft, enda
þótt hitt komi einnig alloft
fyrir, að sýklarnir lifi þrautina af
og igerðin læknist ekki. Penbritin
drepur sýklana þannig, að
lækningamöguleikar eru betri
en við gjöf flestra annarra lyfja,
ef um er að ræða ígerðir af völd-
um næmra sýkia.
Penbritin skilst út í þvagi í miklu
magni og á þess vegna mikinn
rétt á sér við igerðir í nýrum og
þvagrás, er sýklar sem escherichia
coli, proteus mirabilis, proteus
vulgaris og streptococcus faecalis
valda. Venjulega eru gefin
500 mg (hylki) til inntöku 3—6
sinnum á dag. Penbritin er einnig
á markaði til innstungu og í
sykurlausn, sem ætluð er börn-
um.
Penbritin er framleitt af
Beecliam Researcli Laboratories.
Umboðsmaður: G. Ólafsson h.f., sími 24418.