Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 81
CELBENIN Hið mikilvirka sýklalyf Blóötökudiskur, sem œtlaö er, að Lister lávarður liafi notað. Diskur þessi ev einn þeirra, sem upphaflega voru notaðir í Glasgow Royal Infirmary, og þar var hann fram um 1880. (Myndin er hér birt með leyfi frá The International College of Surgeons.l Árið 1965 voru 100 ár liðin frá því Lister tók upp sýklavarnir í sambandi við skurðaðgerðir. Hann varð þannig brautryðjandi að sýklavörnum eins og þær þekkjast við skurðaðgerðir nú á dögum. Tilkoma Celbenins markar einnig tímamót í meðferð sýklasjúkdóma, en það er fyrsta penicillinlyfið, sem virkt er gegn penicillínasamyndandi klasasýklum. Celbenin er virkt gegn penicillínasamyndandi klasasýklum; það hefur deyð- andi verkun á sýklana og er að heita má án eiturverkana. Það á þess vegna vel við ýmsar igerðir og bólgur, er klasasýklar valda, t. d. pneumonia, empy- ema, septicaemia, osteomyelitis, endocarditis, infectiones post operationes og svo framvegis. — Gjöf: 1 g í vöðva á 4—6 klst. fresti handa fullorðnum og 0,25—0,5 g í vöðva á 4—6 klst. fresti handa börnum. CELBENIN er framleitt af BEECHAM RESEARCH LABORATORIES. Umboðsmaður: G. Ólafsson h.f. — Sími 2 44 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.